AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika ingvar haraldsson skrifar 20. maí 2015 10:19 Sendinefnd AGS kynnti niðurstöður sínar í morgun. vísir/gva Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan. Gjaldeyrishöft Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) telur háar launakröfur verkalýðshreyfinga ógna stöðugleika hér á landi. Verði launahækkanir að veruleika telur AGS að verðbólga muni hækka hratt og Seðlabankinn muni neyðast til að grípa til aðgerða til að hafa hemil á verðbólgu. Þá ættu stjórnvöld einnig að bregðast við með því að draga úr ríkisútgjöldum. Sendinefnd AGS kynnti í morgun skýrslu sjóðsins um stöðu efnahagsmála hér á landi. Þar kom fram að þær launahækkanir sem nú séu til umræðu í kjaraviðræðum séu langt umfram það sem framleiðniaukning í hagkerfinu standi undir. Því megi búast við þenslu og hitnun hagkerfisins á þessu ári vegna mikilla launahækkana en í kjölfarið muni hægja á hagvexti vegna harðari aðgerða í peningamálum. Þá segir AGS einnig að miklar launhækkanir séu til þess fallnar að tefja fyrir afnámi gjaldeyrishafta. Telja brýnt að greiða niður skuldir AGS segir að stjórnvöld séu á góðri leið með að lækka skuldir ríkisins. Hins vegar þurfi að grípa til frekari aðgerða til að draga úr ríkisútgjöldum til skamms og meðallangs tíma. Þá þurfi stjórnvöld að vera undirbúin ef yfirvofandi dómsmál vegna skattlagningar á fjármálafyrirtæki tapast. Einnig sé brýnt að nýta það fé sem fellur til vegna einsskiptisskattlagningar til að greiða niður skuldir og draga þar með úr vaxtagreiðslum ríkisins.Lesa má skýrslu sendinefndar AGS um stöðu efnahagsmála á Íslandi í heild sinni í skjalinu hér að neðan.
Gjaldeyrishöft Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira