Kindaostur, tómatarækt og pastagerð í Hinu blómlega búi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 15:35 Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið
Árni Ólafur er kokkur og örbóndi í Árdal í Borgarfirði. Hann er umsjónarmaður þáttanna Hið blómlega bú. Í þáttunum fer Árni um Borgarfjörð og leitar að spennandi hráefni til að elda úr auk þess að kynnast nýjum og forvitnilegum aðferðum til að matreiða ýmsa hluti. Í nýjasta þættinu grillar Árni lambamána ofan í gesti Hvanneyrarhátíðar og býr einnig til sérstakt grillbrauð sem gestunum stendur til boða. Einnig býr hann til ost úr kindamjólk, skoðar tómatarækt á Varmalandi og býr til pasta frá grunni.Hægt er að horfa á nýjasta þáttinn af Hið blómlega bú hér í fréttinni en næsti þáttur er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi sunnudag klukkan 19.45.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið