Nýliðar Víkings fengu sitt þriðja stig í Olís-deild karla í kvöld er ÍR kom í heimsókn.
Þó svo liðið hafi nælt í jafntefli og fengið stig er það enn langneðst.
Stigið reyndist gulls ígildi fyrir ÍR-inga sem komust upp úr fallsæti og sendu Akureyringa þangað í staðinn.
Víkingur-ÍR 23-23
Mörk Víkings: Karolis Stropus 8, Daníel Örn Einarsson 3, Atli Karl Bachmann 3, Jón Hjálmarsson 3, Jónas Bragi Hafsteinsson 3, Arnar Gauti Grettisson 1, Logi Ágústsson 1, Ægir Hrafn Jónsson 1.
Mörk ÍR: Ingi Rafn Róbertsson 8, Davíð Georgsson 7, Sturla Ásgeirsson 6, Bjarni Fritzson 1, Jón Kristinn Björgvinsson 1.
Langþráð stig hjá Víkingum
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn






Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn


„Fallegasta samband sem hægt er að mynda“
Körfubolti