Rannveig Rist og félagar fyrir dóm í júní Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. febrúar 2015 10:01 Rannveig Rist við fyrirtöku í málinu í október sl. Vísir/Ernir Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum og fyrrum forstjóra SPRON fer fram 1.-3. júní næstkomandi. Þetta var tilkynnt við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær auk þess sem dómarinn í málinu, Pétur Guðgeirsson, tilkynnti að meðdómendur hans yrðu Skúli Magnússon, héraðsdómari, og Arnar Már Jóhannesson, löggiltur endurskoðandi. Fjórir fyrrum stjórnarmenn SPRON eru ákærðir í málinu, þau Rannveig Rist, Jóhann Ásgeir Baldurs, Margrét Guðmundsdóttir og Ari Bergmann Einarsson. Þá er fyrrverandi forstjóri SPRON, Guðmundur Örn Hauksson, einnig ákærður. Sjá einnig: Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi. Þeim er gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína hjá sparisjóðnum og stefn fé hans í verulega hættu með því að fara út fyrir heimildir til lánveitinga. Í ákærunni segir að brot þeirra sé stórfellt en málið snýr að tveggja milljarða lánveitingu sparisjóðsins til Exista skömmu fyrir hrun, eða 30. september 2008. Brot þeirra er jafnframt sagt óvenjulegt í ákærunni að því leiti að lánið var það eina sem samþykkt var á árunum 2007-2008. Fimmmenningarnir hafa allir neitað sök í málinu og við fyrirtöku málsins lögðu verjendur þeirra fram gögn sem sneru að stöðu Exista á þeim tíma sem brotin áttu sér stað. Sögðu þeir að gögnin sýndu að engin hætta hafi verið á gjaldþroti Exista þá en haustið 2010 fór félagið í gegnum nauðasamninga og kröfuhafar fengu full yfirráð yfir því. Tengdar fréttir Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00 Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. 14. október 2014 16:12 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Aðalmeðferð í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum og fyrrum forstjóra SPRON fer fram 1.-3. júní næstkomandi. Þetta var tilkynnt við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær auk þess sem dómarinn í málinu, Pétur Guðgeirsson, tilkynnti að meðdómendur hans yrðu Skúli Magnússon, héraðsdómari, og Arnar Már Jóhannesson, löggiltur endurskoðandi. Fjórir fyrrum stjórnarmenn SPRON eru ákærðir í málinu, þau Rannveig Rist, Jóhann Ásgeir Baldurs, Margrét Guðmundsdóttir og Ari Bergmann Einarsson. Þá er fyrrverandi forstjóri SPRON, Guðmundur Örn Hauksson, einnig ákærður. Sjá einnig: Rannveig Rist lýsti yfir sakleysi. Þeim er gefið að sök að hafa misnotað aðstöðu sína hjá sparisjóðnum og stefn fé hans í verulega hættu með því að fara út fyrir heimildir til lánveitinga. Í ákærunni segir að brot þeirra sé stórfellt en málið snýr að tveggja milljarða lánveitingu sparisjóðsins til Exista skömmu fyrir hrun, eða 30. september 2008. Brot þeirra er jafnframt sagt óvenjulegt í ákærunni að því leiti að lánið var það eina sem samþykkt var á árunum 2007-2008. Fimmmenningarnir hafa allir neitað sök í málinu og við fyrirtöku málsins lögðu verjendur þeirra fram gögn sem sneru að stöðu Exista á þeim tíma sem brotin áttu sér stað. Sögðu þeir að gögnin sýndu að engin hætta hafi verið á gjaldþroti Exista þá en haustið 2010 fór félagið í gegnum nauðasamninga og kröfuhafar fengu full yfirráð yfir því.
Tengdar fréttir Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39 Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39 Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51 Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00 Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. 14. október 2014 16:12 Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Sjá meira
Lánið til Exista mjög óvenjulegt Tveggja milljarða lán það eina sem veitt var á árunum 2007-2008. 9. október 2014 16:39
Rannveig Rist ákærð af sérstökum Svikin varða tveggja milljarða króna lánveitingu til Exista aðeins nokkrum dögum fyrir hrun. 5. október 2014 23:39
Rannveig áfram í forstjórastólnum Rannveig Rist, sem hefur verið ákærð af sérstökum saksóknara fyrir umboðssvik, verður áfram forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi. 6. október 2014 13:51
Lánið til Existu án nokkurra trygginga Lán sem SPRON veitti Existu 30. september 2008 að upphæð tveir milljarðar króna var eina lánið sem samþykkt var af stjórn SPRON á árunum 2007 og 2008. Þetta kemur fram í ákæru Sérstaks saksóknara gegn sparisjóðsstjóranum og fjórum stjórnarmönnum. 10. október 2014 07:00
Rannveig nýtur fulls trausts stjórnar HB Granda Vegna framkominnar ákæru á hendur Rannveigu Rist telur stjórn HB Granda hf. ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áframhaldandi stjórnarstörf hennar fyrir félagið. 14. október 2014 16:12