Hvers vegna gránar hár? sigga dögg skrifar 4. febrúar 2015 09:00 Vísir/Getty Grátt hár er óumflýjanlegt fyrir fólk sem er með hár. Sumum þykir grátt hár merki um ótímabæra öldrun og því ákveðið tabú á meðan öðrum finnst það smart og merki um visku. Nú eða ef þú ert mjög hrifin af teiknimyndinni Frozen þá gæti þér einnig þótt það elegant, óháð aldri. Hár gránar vegna þess að þegar fólk tekur að eldast byrja frumur sem framleiða litarefni að hrörna og við það minnkar framleiðsla þeirra á litarefninu. Þegar hár er grátt þá eru enn smá leifar af litarefninu en þegar það er alveg horfið þá verður hárið hvítt. Almennt má gera ráð fyrir að þessi hrörnun byrji í kringum 30 ára aldur hjá körlum en 35 ára aldur hjá konum. Hár gránar því ekki vegna áfalla eða óþekktar barna eða álags vegna maka. Þó getur fólk lent í því að missa allt hárið mjög snöggt vegna sjálfsofnæmis og hárið sem vex tilbaka er grátt eða hvítt. Talið er að það hafi komið fyrir Marie Antoinette Frakklandsdrottningu.Þetta er þó einstaklingsbundið en í dag virðist hárið grána fyrr og eru tilgátur uppi um að það stafi af reykingum, skorti á B12 vítamíni, ójafnvægi í skjaldkirtli, blóðleysi, streitu, mengun og mataræði. Heilsa Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf
Grátt hár er óumflýjanlegt fyrir fólk sem er með hár. Sumum þykir grátt hár merki um ótímabæra öldrun og því ákveðið tabú á meðan öðrum finnst það smart og merki um visku. Nú eða ef þú ert mjög hrifin af teiknimyndinni Frozen þá gæti þér einnig þótt það elegant, óháð aldri. Hár gránar vegna þess að þegar fólk tekur að eldast byrja frumur sem framleiða litarefni að hrörna og við það minnkar framleiðsla þeirra á litarefninu. Þegar hár er grátt þá eru enn smá leifar af litarefninu en þegar það er alveg horfið þá verður hárið hvítt. Almennt má gera ráð fyrir að þessi hrörnun byrji í kringum 30 ára aldur hjá körlum en 35 ára aldur hjá konum. Hár gránar því ekki vegna áfalla eða óþekktar barna eða álags vegna maka. Þó getur fólk lent í því að missa allt hárið mjög snöggt vegna sjálfsofnæmis og hárið sem vex tilbaka er grátt eða hvítt. Talið er að það hafi komið fyrir Marie Antoinette Frakklandsdrottningu.Þetta er þó einstaklingsbundið en í dag virðist hárið grána fyrr og eru tilgátur uppi um að það stafi af reykingum, skorti á B12 vítamíni, ójafnvægi í skjaldkirtli, blóðleysi, streitu, mengun og mataræði.
Heilsa Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning