Kylfusveinar stefna PGA 4. febrúar 2015 10:15 Kylfusveinarnir eru alltaf í vestum með auglýsingu. Ekki fá þeir neitt fyrir það. vísir/getty Yfir 80 kylfusveinar eru farnir í mál gegn PGA-mótaröðinni þar sem þeir vilja sinn skerf af auglýsingatekjum sem mótaröðin fær fyrir að skella auglýsingu á þá. Kylfusveinarnir eru alltaf í vestum á PGA-mótaröðinni og á þeim er auglýsing. PGA fær 6,5 milljarða fyrir auglýsingarnar á vestunum á hverju ári en kylfusveinarnir fá ekki krónu af þeim peningum. Nú er nóg komið segja kylfusveinarnir og þeir krefjast þess að fá sinn skerf af kökunni. Einnig eru kylfusveinarnir ósáttir við að fá ekki aðgang heilsugæslu og eftirlaunin eru heldur engin. Það er því á ýmsu að taka. Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Yfir 80 kylfusveinar eru farnir í mál gegn PGA-mótaröðinni þar sem þeir vilja sinn skerf af auglýsingatekjum sem mótaröðin fær fyrir að skella auglýsingu á þá. Kylfusveinarnir eru alltaf í vestum á PGA-mótaröðinni og á þeim er auglýsing. PGA fær 6,5 milljarða fyrir auglýsingarnar á vestunum á hverju ári en kylfusveinarnir fá ekki krónu af þeim peningum. Nú er nóg komið segja kylfusveinarnir og þeir krefjast þess að fá sinn skerf af kökunni. Einnig eru kylfusveinarnir ósáttir við að fá ekki aðgang heilsugæslu og eftirlaunin eru heldur engin. Það er því á ýmsu að taka.
Golf Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Danir úr leik á HM Handbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira