Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2015 21:18 Alexis Tsipras á þinginu í dag. Vísir/EPA Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum. Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að veita Grikklandi þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. Jean-Claude Juncker segir skilaboð samkomulagsins vera hátt og skýrt. Grikkir munu áfram vera í evrusamstarfinu. Samkvæmt samkomulaginu þurfa Grikkir að hækka skatta og draga úr kostnaði ríkisins. Grikkir munu fá ný lán að allt að 86 milljarða evra (12,6 þúsund milljarðar króna) á næstu þremur árum.Samkvæmt BBC hefur Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, þó þurft að gjalda fyrir samkomulagið. Hann hefur þurft að takast á við uppreisn innan flokks síns, Syriza. Rúmlega 40 þingmenn flokksins kusu gegn honum í dag, þegar tekist var á um samkomulagið í þinginu í Grikklandi. Talið er líklegt að hann muni sækjast eftir trausti þingsins í atkvæðagreiðslu í næstu viku. Jeroen Dijsselbloem, formaður evrusamstarfsins, sagði í dag að þetta væri niðurstaða mikillar vinnu og ef neyðaráætluninni yrði fylgt eftir muni hagkerfi Grikkja rétta úr kútnum.
Tengdar fréttir Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00 Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupa 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samningar næstum í höfn í Grikklandi Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins. 12. ágúst 2015 07:00
Hagvöxtur í Grikklandi 0,8 prósent hagvöxtur varð í Grikklandi á öðrum fjórðungi ársins, þvert á spar flestra. Á sama tíma var bráðabirgðatölum fyrir fyrsta fjórðung breytt. 13. ágúst 2015 12:59
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf