Top Gear þríeykið á Amazon Prime Finnur Thorlacius skrifar 30. júlí 2015 10:22 Top Gear þríeykið. Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May sem stýrðu lengi Top Gear þáttunum á BBC hafa nú fundið nýjan vinnuveitanda. Þeir munu framleiða bílaþætti fyrir Amazon Prime sem selur áskrifendum sínum aðgang að bóka-, sjónvarps-, tónlistar-, tölvuleikja- og bókaefni. Framtíð þríeykisins hefur verið óljós frá því að Jeremy Clarkson var rekinn frá bresku sjónvarpsstöðinni fyrir ofboldisfulla hegðun. Hinir tveir samstarfsmenn hans ákváðu í kjölfarið að þiggja ekki áframhaldandi störf hjá BBC og vildu fylgja Jeremy við áframhaldandi framleiðslu bílaþátta á öðrum vettvangi og nú er ljóst hvar það verður. Tilvonandi bílaþáttur þeirra Top Gear manna hefur ekki enn fengið nafn en munu sýningar á þáttum þeirra hefjast á næsta ári. Good news! I've got a job with @AmazonVideoUK. Bad news! So have the other two. #AmazonPrime #ItSaysHere— James May (@MrJamesMay) July 30, 2015
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent