Segir kröfu Grikkja vera „heimskulega“ Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2015 16:12 SIgmar Gabriel. Vísir/EPA Efnahagsráðherra Þýskalands segir 278,7 milljarða evru, bótakröfu Grikklands vegna seinni heimstyrjaldarinnar vera „heimskulega“. Krafan, sem er upp á rúmlega 40 þúsund milljarða króna, er tilkomin vegna láns sem nasistar neyddu Grikki til að veita Þýskalandi. Stjórnarandstaðan í Þýskalandi segir að þeim beri að greiða lánið til baka. Dimitris Mardas, fjármálaráðherra Grikklands, lagði fram kröfuna í gær. Málinu fylgja miklar tilfinningar í Grikklandi, en margir íbúar landsins kenna Þjóðverjum um þann mikla niðurskurð sem Grikkir hafa gengið í gegnum. Samkvæmt frétt á vef Reuters telja yfirvöld í Þýskalandi að þeir hafi staðið við skuldbindingar sínar. Meðal annars með 115 milljarða marka greiðslu til Grikklands árið 1960. Talsmaður fjármálaráðherra Þýskalands segir afstöðu þeirra ekki hafa breyst. Sigmar Gabriel, efnahagsráðherra Þýskalands og vara-kanslari, að krafan væri heimskuleg. Hann sagði núverandi deilur ríkjanna ekki koma seinni heimstyrjöldinni við. Grikkland Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Efnahagsráðherra Þýskalands segir 278,7 milljarða evru, bótakröfu Grikklands vegna seinni heimstyrjaldarinnar vera „heimskulega“. Krafan, sem er upp á rúmlega 40 þúsund milljarða króna, er tilkomin vegna láns sem nasistar neyddu Grikki til að veita Þýskalandi. Stjórnarandstaðan í Þýskalandi segir að þeim beri að greiða lánið til baka. Dimitris Mardas, fjármálaráðherra Grikklands, lagði fram kröfuna í gær. Málinu fylgja miklar tilfinningar í Grikklandi, en margir íbúar landsins kenna Þjóðverjum um þann mikla niðurskurð sem Grikkir hafa gengið í gegnum. Samkvæmt frétt á vef Reuters telja yfirvöld í Þýskalandi að þeir hafi staðið við skuldbindingar sínar. Meðal annars með 115 milljarða marka greiðslu til Grikklands árið 1960. Talsmaður fjármálaráðherra Þýskalands segir afstöðu þeirra ekki hafa breyst. Sigmar Gabriel, efnahagsráðherra Þýskalands og vara-kanslari, að krafan væri heimskuleg. Hann sagði núverandi deilur ríkjanna ekki koma seinni heimstyrjöldinni við.
Grikkland Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira