Eru OPEC ríkin að gera bandaríska olíuvinnslu óarðbæra? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 09:11 Olíunni pumpað úr jörðu. Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira