Olíuverð fellur enn Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2015 16:30 Vísir/AFP Verð hráolíu lækkaði niður fyrir 50 dali á tunnuna í dag og hefur það ekki verið lægra frá maí 2009. Á síðustu tveimur vikum hefur verðið lækkað um tíu dali. Konungur Sádi Arabíu segir að landið, sem er stærstu útflutningsaðili olíu í heiminum, muni bregðast við verðhruninu. Þrátt fyrir mikla verðlækkun segir á vef Reuters að greinendur telji að verðið muni jafnast út á árinu. „Því lengur sem verðið er undir 60 dölum, því stærri verður framboðsminnkunin,“ hefur Reuters eftir Julian Jessop hjá Capital Economics. Frá því í júní hefur olíuverð lækkað um 55 prósent. Í lok nóvember ákvað OPEC að draga ekki úr framleiðslu og er það séð sem tilraun þeirra til að draga úr bergbroti í Bandaríkjunum, sem hefur aukist gífurlega á síðustu árum. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verð hráolíu lækkaði niður fyrir 50 dali á tunnuna í dag og hefur það ekki verið lægra frá maí 2009. Á síðustu tveimur vikum hefur verðið lækkað um tíu dali. Konungur Sádi Arabíu segir að landið, sem er stærstu útflutningsaðili olíu í heiminum, muni bregðast við verðhruninu. Þrátt fyrir mikla verðlækkun segir á vef Reuters að greinendur telji að verðið muni jafnast út á árinu. „Því lengur sem verðið er undir 60 dölum, því stærri verður framboðsminnkunin,“ hefur Reuters eftir Julian Jessop hjá Capital Economics. Frá því í júní hefur olíuverð lækkað um 55 prósent. Í lok nóvember ákvað OPEC að draga ekki úr framleiðslu og er það séð sem tilraun þeirra til að draga úr bergbroti í Bandaríkjunum, sem hefur aukist gífurlega á síðustu árum.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent