Heiðar Már fer fram á gjaldþrotaskipti á Kaupþingi ingvar haraldsson skrifar 4. júní 2015 13:12 Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir vill að að skiptum yfir Glitni og Kaupþingi ljúki. vísir/anton brink Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hefur farið fram á að gjaldþrotaskiptum yfir slitabúi Kaupþings ljúki. Fjárfestingafélag Heiðars, Ursus ehf, lagði fram kröfuna fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið fyrir þann 10. júní næstkomandi samkvæmt því sem fram kemur á vef slitastjórnarinnar. Krafa Ursus í slitabúið nemur 1,9 milljónum króna. Slitastjórnin telur að meirihluti kröfuhafa vilji ljúka skiptum búsins með nauðasamningum en ekki fara gjaldþrotaleiðina. „Það er svo langt um liðið frá því að þessi bú voru tekin til slitameðferðar. Það er ótrúlegt að þetta skuli ekki hafa komið inn á borð dómstóla fyrr. Ég var í nokkur ár að leita að kröfum, fann þær loksins og ákvað að gera þetta,“ segir Heiðar í samtali við Viðskiptablaðið í dag. Heiðar Már hefur áður farið fram á gjaldþrotaskiptum á Glitni en krafa hans í var greidd upp að fullu í maí, skömmu áður en taka átti málið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Því var gjaldþrotakrafan ekki tekin fyrir. Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira
Heiðar Már Guðjónsson fjárfestir hefur farið fram á að gjaldþrotaskiptum yfir slitabúi Kaupþings ljúki. Fjárfestingafélag Heiðars, Ursus ehf, lagði fram kröfuna fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur en málið verður tekið fyrir þann 10. júní næstkomandi samkvæmt því sem fram kemur á vef slitastjórnarinnar. Krafa Ursus í slitabúið nemur 1,9 milljónum króna. Slitastjórnin telur að meirihluti kröfuhafa vilji ljúka skiptum búsins með nauðasamningum en ekki fara gjaldþrotaleiðina. „Það er svo langt um liðið frá því að þessi bú voru tekin til slitameðferðar. Það er ótrúlegt að þetta skuli ekki hafa komið inn á borð dómstóla fyrr. Ég var í nokkur ár að leita að kröfum, fann þær loksins og ákvað að gera þetta,“ segir Heiðar í samtali við Viðskiptablaðið í dag. Heiðar Már hefur áður farið fram á gjaldþrotaskiptum á Glitni en krafa hans í var greidd upp að fullu í maí, skömmu áður en taka átti málið fyrir hjá Héraðsdómi Reykjavíkur. Því var gjaldþrotakrafan ekki tekin fyrir.
Tengdar fréttir Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18 Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00 Mest lesið Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Sjá meira
Höfðar nýtt mál gegn Seðlabanka og fer fram á 1,9 milljarða Ursus ehf., félag Heiðars Más Guðjónssonar, hefur höfðað nýtt mál á hendur Seðlabankanum og Eignasafni Seðlabankans vegna söluferlisins á Sjóvá með hærri fjárkröfu. Fyrra mál hefur verið fellt niður. 18. desember 2014 11:18
Fékk kröfuna sína í Glitni greidda að fullu Heiðar Guðjónsson fjárfestir segir erlenda kröfuhafa föllnu bankanna reyna allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir gjaldþrotaskipti slitabúanna. 27. maí 2015 12:00