Justin Bartels ljósmyndara langaði að benda á förin, og áhrifin, sem nútíma staðlar um fegurð gera við líkama kvenna. Hugmyndin kviknaði þegar hann var í háskóla og velti líkömum bólfélaga sinna fyrir sér og velti því fyrir sér hversu langt konur gengu til að ganga í augum á mögulegum maka.
Justin þótti merkilegt að óþægilegur fatnaður væri samþykktur og mikilvægur í makaleitinni eða fyrir sjálfstraust viðkomandi.
Hann velti fyrir sér markaðsetningu flíkanna og hversu langt er ætlast til að konur gangi til að láta sér líða vel. Myndirnar eru ljóðrænar og segja hver áhugaverða sögu.


