Tollabreytingar risaskref fyrir neytendur Una Sighvatsdóttir skrifar 18. september 2015 19:45 Nýr samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur felur í sér að tollar verða felldir niður á 340 vöruflokkum og lækkaðir á 20 flokkum til viðbótar. Sem lítið dæmi má nefna að tollfrjáls kvóti fyrir innflutning á sérostum eykst úr 20 tonnum í 230 tonn, sem þýðir að vinsælir erlendir ostar, eins og til dæmis parmesanostur, ættu að lækka í verði. En það eru ekki bara ostaunnendur sem geta glaðst því tollar verða felldir niður fleiri vörum, s.s. frönskum kartöflum og ís, ungbarnamat, pasta og kexi. Mestu munar þó líklega um aukna tollfrjálsa inn- og útflutningskvóta. Þannig munu íslenskir framleiðendur til dæmis geta flutt út tollfrjáls rúm 3000 tonn af lambakjöti í stað 1850 áður og 4000 tonn af skyri í stað 380 áður. Innflutningskvótar margfaldast sömuleiðis. Unnt verður að flytja tollfrjálst inn tæp 700 tonn af bæði nauta- og svínakjöti í stað 100-200 tonna áður, og tollfrjáls kvóti með alifuglakjöt fjórfaldast úr 200 tonnum í rúm 850 tonn. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þessar tollabreytingar vera risaskref. „Þetta snertir okkur að miklu leyti og neytendur og allir ættu að fagna. Og ég vil sérstaklega nefna líka ða mér finnst þetta mikill kjarkur í stjórnvöldum og mér finnst Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra og hans fólk, sem var með honum í þessum viðræðum, eiga hrós skilið. Það er nú ekki oft sem er verið að hrósa, en mér finnst að við eigum að gera það, af því að þetta er stórt skref." Enn á eftir að ganga frá smátriðum samningsins svo hann tekkur ekki gildi fyrr en um áramótin 2016-2017. „Auðvitað á eftir að samþykkja þetta bæði hér og líka í aðildarríkjunum, en vonandi er það bara formsatriði," segir Margrét. Og hún segir almenning geta treyst því að breytingarnar skili sér raunverulega til neytenda. „Já, það verður þannig. Þetta skilar sér algjörlega til neytenda. Það er mikil samkeppni og þetta er baráttumál. Við, og Así, sem erum með verðlagseftirlit, Neytendasamtökin og við öll gleðjumst og stöndum saman um að sýna fólki fram á að þetta skilar sér til neytenda." Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Nýr samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur felur í sér að tollar verða felldir niður á 340 vöruflokkum og lækkaðir á 20 flokkum til viðbótar. Sem lítið dæmi má nefna að tollfrjáls kvóti fyrir innflutning á sérostum eykst úr 20 tonnum í 230 tonn, sem þýðir að vinsælir erlendir ostar, eins og til dæmis parmesanostur, ættu að lækka í verði. En það eru ekki bara ostaunnendur sem geta glaðst því tollar verða felldir niður fleiri vörum, s.s. frönskum kartöflum og ís, ungbarnamat, pasta og kexi. Mestu munar þó líklega um aukna tollfrjálsa inn- og útflutningskvóta. Þannig munu íslenskir framleiðendur til dæmis geta flutt út tollfrjáls rúm 3000 tonn af lambakjöti í stað 1850 áður og 4000 tonn af skyri í stað 380 áður. Innflutningskvótar margfaldast sömuleiðis. Unnt verður að flytja tollfrjálst inn tæp 700 tonn af bæði nauta- og svínakjöti í stað 100-200 tonna áður, og tollfrjáls kvóti með alifuglakjöt fjórfaldast úr 200 tonnum í rúm 850 tonn. Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir þessar tollabreytingar vera risaskref. „Þetta snertir okkur að miklu leyti og neytendur og allir ættu að fagna. Og ég vil sérstaklega nefna líka ða mér finnst þetta mikill kjarkur í stjórnvöldum og mér finnst Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra og hans fólk, sem var með honum í þessum viðræðum, eiga hrós skilið. Það er nú ekki oft sem er verið að hrósa, en mér finnst að við eigum að gera það, af því að þetta er stórt skref." Enn á eftir að ganga frá smátriðum samningsins svo hann tekkur ekki gildi fyrr en um áramótin 2016-2017. „Auðvitað á eftir að samþykkja þetta bæði hér og líka í aðildarríkjunum, en vonandi er það bara formsatriði," segir Margrét. Og hún segir almenning geta treyst því að breytingarnar skili sér raunverulega til neytenda. „Já, það verður þannig. Þetta skilar sér algjörlega til neytenda. Það er mikil samkeppni og þetta er baráttumál. Við, og Así, sem erum með verðlagseftirlit, Neytendasamtökin og við öll gleðjumst og stöndum saman um að sýna fólki fram á að þetta skilar sér til neytenda."
Tengdar fréttir Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59 „Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00 Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Sjá meira
Nýr tollasamningur Íslands og ESB á að auka vöruúrval og lækka vöruverð Ísland kemur til með að fella niður tolla á yfir 340 nýjum tollskrárnúmerum og lækka tolla á yfir tuttugu öðrum. Þar á meðal má nefna villibráð, súkkulaði, pasta. 17. september 2015 17:59
„Engin spurning að verslunin lækkar verð eftir tollasamning við ESB“ Tollar á unnar landbúnaðarvörur munu falla niður að jógúrti undanskildu. 18. september 2015 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent