Þórsarar bæta enn við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 21:30 Lehman í leik með háskólaliði Ferris State. vísir/getty Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00
Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30