Cupic sagði sögu af Guðjóni Val: Tók tveggja tíma æfingu eftir útileik og rútuferð Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2015 10:00 Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, verður í eldlínunni með Barcelona í dag þegar liðið mætir Kielce frá Póllandi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 13.10. Allir leikirnir um helgina verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Sjá einnig:Þrír samherjar Guðjóns Vals í stjörnuliði Meistaradeildarinnar Í gær stýrði Írinn Tom O'Brannigan, aðalfréttamaður og lýsandi Meistaradeildarinnar, skemmtilegum spjallfundi með fjórum leikmönnum; einum úr hverju liði. Þarna voru mættir Jesper Nöddesbo, Barcelona, Ivan Cupic, Kielce, Nicklas Ekberg, Kiel, og Andreas Nilson sem spilar með Veszprém.Guðjón Valur í leik með RNL.vísir/gettyKróatíski hornamaðurinn Ivan Cupic, sem er einn sá allra besti í heimi, spilaði með Guðjóni Val veturinn 2010/2011 þegar þeir voru báðir á mála hjá Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. O'Brannigan heimtaði að Cupic segði sögu af Guðjóni sem hann hafði heyrt áður um hvað Íslendingurinn gerði eftir útileik gegn Friesenheim í þýsku 1. deildinni það tímabilið. Guðjón Valur spilaði ekki nema 5-10 mínútur í leiknum, en eins og stuðningsmenn íslenska landsliðsins vita vill Guðjón helst ekki missa af einni einustu mínútu.Sjá einnig:Guðjón Valur: Það hvílir engin bölvun á mér „Við komum heim á æfingasvæðið okkar í Kroneau á miðnætti og þá hringdi hann í konuna sína og bað hana um að sækja sig ekki strax því hann ætlaði að taka smá æfingu,“ sagði Cupic. „Hann vildi taka spretti og kíkja svo aðeins í lyftingarsalinn,“ bætti Króatinn við. „Ég spurði hvað hann væri að pæla, klukkan var orðin tólf. Ég sagði honum að fara heim og vera með börnunum sínum.“ Guðjón Valur var ekki alveg á þeim buxunum þessa nótina og svaraði: „Nei, ég ætla að taka æfingu.“ Söguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Ef hún byrjar ekki á réttum stað má spóla á 12:25. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27. maí 2015 23:30 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, verður í eldlínunni með Barcelona í dag þegar liðið mætir Kielce frá Póllandi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsendingin klukkan 13.10. Allir leikirnir um helgina verða í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.Sjá einnig:Þrír samherjar Guðjóns Vals í stjörnuliði Meistaradeildarinnar Í gær stýrði Írinn Tom O'Brannigan, aðalfréttamaður og lýsandi Meistaradeildarinnar, skemmtilegum spjallfundi með fjórum leikmönnum; einum úr hverju liði. Þarna voru mættir Jesper Nöddesbo, Barcelona, Ivan Cupic, Kielce, Nicklas Ekberg, Kiel, og Andreas Nilson sem spilar með Veszprém.Guðjón Valur í leik með RNL.vísir/gettyKróatíski hornamaðurinn Ivan Cupic, sem er einn sá allra besti í heimi, spilaði með Guðjóni Val veturinn 2010/2011 þegar þeir voru báðir á mála hjá Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. O'Brannigan heimtaði að Cupic segði sögu af Guðjóni sem hann hafði heyrt áður um hvað Íslendingurinn gerði eftir útileik gegn Friesenheim í þýsku 1. deildinni það tímabilið. Guðjón Valur spilaði ekki nema 5-10 mínútur í leiknum, en eins og stuðningsmenn íslenska landsliðsins vita vill Guðjón helst ekki missa af einni einustu mínútu.Sjá einnig:Guðjón Valur: Það hvílir engin bölvun á mér „Við komum heim á æfingasvæðið okkar í Kroneau á miðnætti og þá hringdi hann í konuna sína og bað hana um að sækja sig ekki strax því hann ætlaði að taka smá æfingu,“ sagði Cupic. „Hann vildi taka spretti og kíkja svo aðeins í lyftingarsalinn,“ bætti Króatinn við. „Ég spurði hvað hann væri að pæla, klukkan var orðin tólf. Ég sagði honum að fara heim og vera með börnunum sínum.“ Guðjón Valur var ekki alveg á þeim buxunum þessa nótina og svaraði: „Nei, ég ætla að taka æfingu.“ Söguna má sjá í spilaranum hér að ofan. Ef hún byrjar ekki á réttum stað má spóla á 12:25.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49 Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27. maí 2015 23:30 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49
Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í beinni á Stöð 2 Sport um helgina Úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta fer fram um helgina í hinni glæsilegu Lanxess höll í Köln. 27. maí 2015 23:30
Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45