Amazon kvartar yfir seinagangi flugmálastjórnar Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2015 12:53 Amazon vill flytja vörur að dyrum fólks með drónum. Vísir/AFP Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Internetfyrirtækið Amazon vill að flugmálastjórn Bandaríkjanna líti til Evrópu við löggjöf og reglur varðandi flug dróna. Flugmálastjórn samþykkti í síðustu viku að Amazon gæti hafið tilraunir með heimsendingaþjónustu með dróna. Markmið fyrirtækisins er að sé eitthvað keypt á heimasíðu þeirra, verði mögulegt að fá það sent heim að dyrum með drónum. Forsvarsmenn Amazon segja þó að yfirvöld í Bandaríkjunum vinni allt of hægt. Leyfisveitingin tók eitt og hálft ár og nær leyfið einungis yfir eina tegund dróna. Á þeim tíma hefur Amazon þróað dróna síðan áfram svo tegundin sem hefur fengið leyfi er úrelt. „Hvergi, nema í Bandaríkjunum, höfum við þurft að bíða lengur en einn til tvo mánuði áður en við getum hafið tilraunir okkar og leyfin hafa náð til flokk dróna, sem veitir okkur svigrúm til frekari þróunar og tilrauna, án þess að þurfa sífellt ný leyfi,“ hefur The Verge eftir Paul Misener frá Amazon. Misener setti einnig út á reglur sem flugmálastjórnin (FAA) hefur lagt til. Þar er sagt til um að öllum drónum eigi að vera flogið af manneskjum og að þeim megi ekki fljúga úr sjónmáli. Hann sagði að allar reglur yrðu að gera fyrirtækjum mögulegt að nýta tæknina til fulls. Að leyfilegt verði að fljúga drónum sjálfvirkt og úr sjónmáli. Það hefði mögulega verið hættulegt fyrir nokkrum árum, en Misener sagði að tækninni hefði fleygt áfram á undanförnum árum og vel sé hægt að draga úr hættunni. Forsvarsmenn Amazon telja að Bandaríkin muni missa af lestinni, nái uppástungur FAA fram að ganga. Í Evrópu hafa drónar verið flokkaðir sem ný tegund flygilda, en í Bandaríkjunum eru þeir flokkaðir með mönnuðum flugvélum. Misener segir fyrirkomulagið í Evrópu vera mun betra. Sérfræðingar sem Forbes ræddi við á dögunum segja að fyrirtæki eins og Amazon og Google muni
Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent