Í tónleikaferð með Vance Joy Gunnar Leó Pálsson skrifar 19. febrúar 2015 10:30 Hljómsveitin Kaleo hefur verið í London að undanförnu að taka upp en er á leið til Bandaríkjanna í tónleikaferðalag með Vance Joy. Mynd/Baldvin Vernharðsson Hljómsveitin Kaleo er á leið í tónleikaferð um Bandaríkin með ástralska tónlistarmanninum Vance Joy, en hann hefur notið gífurlegra vinsælda í heimalandi sínu og víðar. „Það er mikil tilhlökkun í okkar. Við byrjum í Seattle 9. apríl og endum í Norfolk 11. júní,“ segir Jökull Júlíusson söngvari og gítarleikari Kaleo. Sveitin kemur fram ásamt Vance Joy í Portland, Denver, Houston og Chicago en þó hafa ekki allar tónleikadagsetningarnar verið gerðar opinberar. Vance Joy hefur gert það gott í Ástralíu og átti meðal annars eitt vinsælasta lag ársins 2013 þar í landi, lagið Riptide. Hann gerði samning við Atlantic Records árið 2013 en Kaleo gerði einmitt samning við sama fyrirtæki á síðasta ári. Fyrsta plata Vance Joy, Dream Your Life Away, hefur fengið prýðisdóma víða um heim. Kaleo er nú stödd í London þar sem hún vinnur hörðum höndum í hljóðveri en hún flýgur vestur um haf í næstu viku. „Við verðum aðallega í Bandaríkjunum á næstunni og verðum til dæmis á South by South West-hátíðinni í mars,“ bætir Jökull við. Þá kemur sveitin einnig fram í Boston í mars á tónleikum á vegum Taste of Iceland. Tengdar fréttir Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo er á leið í tónleikaferð um Bandaríkin með ástralska tónlistarmanninum Vance Joy, en hann hefur notið gífurlegra vinsælda í heimalandi sínu og víðar. „Það er mikil tilhlökkun í okkar. Við byrjum í Seattle 9. apríl og endum í Norfolk 11. júní,“ segir Jökull Júlíusson söngvari og gítarleikari Kaleo. Sveitin kemur fram ásamt Vance Joy í Portland, Denver, Houston og Chicago en þó hafa ekki allar tónleikadagsetningarnar verið gerðar opinberar. Vance Joy hefur gert það gott í Ástralíu og átti meðal annars eitt vinsælasta lag ársins 2013 þar í landi, lagið Riptide. Hann gerði samning við Atlantic Records árið 2013 en Kaleo gerði einmitt samning við sama fyrirtæki á síðasta ári. Fyrsta plata Vance Joy, Dream Your Life Away, hefur fengið prýðisdóma víða um heim. Kaleo er nú stödd í London þar sem hún vinnur hörðum höndum í hljóðveri en hún flýgur vestur um haf í næstu viku. „Við verðum aðallega í Bandaríkjunum á næstunni og verðum til dæmis á South by South West-hátíðinni í mars,“ bætir Jökull við. Þá kemur sveitin einnig fram í Boston í mars á tónleikum á vegum Taste of Iceland.
Tengdar fréttir Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17 Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30 Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Óprúttinn aðili þykist vera Jökull í Kaleo "Það hefur verið haft samband við mig oftar en einu sinni og ég spurður hvort að þetta væri í raun og veru ég á þessum og hinum miðlum,“ segir Jökull. 19. ágúst 2014 20:17
Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld. 6. febrúar 2015 21:30
Jökull var of myndarlegur fyrir Kate Moss Smutty Smiff og Kaleo tróðu upp í London á dögunum. Héngu með Kate Moss. 29. október 2014 09:00