Búast við fyrstu keppendum í mark í fyrramálið Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2015 15:30 Keppendur á miðri leið. Mynd/Kristinn Magnússon Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. Tímasetningar fram að þessu hafa verið mjög nákvæmar samkvæmt þessari töflu.Búist er við því að að fyrstu keppendur í B- flokki verði komnir í mark á milli 8 til 10 í fyrramálið og keppendur í A-flokki á milli 9 og 10 í fyrramálið. Þetta getur breyst þar sem veðurskilyrði á Suðurlandinu eru mjög góð.Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 Ljósmyndarinn Kristinn Magnússon hef fylgt keppendum eftir hringinn og tók hann meðfylgjandi myndir.Keppendur á Akureyri.Mynd/Kristinn MagnússonHér er staðan á Cyclothoninu eins og er:Einstaklingar : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiMatthias EbertEiríkur Ingi JóhannessonRoberto MartiniÁrni Víðir Alfreðsson A-Flokkur : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiERGOTeam CubeÁtján BláirTEAM SSGÓLF B-Flokkur : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiÖrninn TREKTindur BTeam Skoda / UmfusHFR ungliðarSafnast hafa um níu milljónir króna þegar þessi frétt er skrifuð. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið
Benedikt Ingi Tómasson, verkefnastjóri WOW Cyclothon, hefur gert vandaða tímatöflu sem sýnir um það bil hvenær keppendur koma í mark miðað við hversu hratt þeir hjóla í keppninni. Tímasetningar fram að þessu hafa verið mjög nákvæmar samkvæmt þessari töflu.Búist er við því að að fyrstu keppendur í B- flokki verði komnir í mark á milli 8 til 10 í fyrramálið og keppendur í A-flokki á milli 9 og 10 í fyrramálið. Þetta getur breyst þar sem veðurskilyrði á Suðurlandinu eru mjög góð.Sjá einnig: Bein útsending: WOW Cyclothon 2015 Ljósmyndarinn Kristinn Magnússon hef fylgt keppendum eftir hringinn og tók hann meðfylgjandi myndir.Keppendur á Akureyri.Mynd/Kristinn MagnússonHér er staðan á Cyclothoninu eins og er:Einstaklingar : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiMatthias EbertEiríkur Ingi JóhannessonRoberto MartiniÁrni Víðir Alfreðsson A-Flokkur : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiERGOTeam CubeÁtján BláirTEAM SSGÓLF B-Flokkur : Fara að nálgast MöðrudalsöræfiÖrninn TREKTindur BTeam Skoda / UmfusHFR ungliðarSafnast hafa um níu milljónir króna þegar þessi frétt er skrifuð.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið