Ekki fleiri milljónir í Sögu Akraness í bili Bjarki Ármannsson skrifar 2. júlí 2015 14:38 Akranesbær. Vísir/GVA Seinni tvö bindi Sögu Akraness koma ekki út að sinni. Í samtali við Skessuhorn segist Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, ekki eiga von á því að bærinn leggi fram fjármagn í verkefnið nú í haust, ekki frekar en síðasta vetur. Regína átti á dögunum fund með Gunnlaugi Haraldssyni þjóðháttafræðingi, sem unnið hefur að ritun bókanna, og tilkynnti honum stöðu mála. Ritun Sögu Akraness hefur vakið mikla athygli, sem og gagnrýni. Ritun fyrstu tveggja bindanna lauk árið 2011 og hafði þá tekið um fjórtán ár og kostað bæjarfélagið hátt í hundrað milljónir króna. Þá fengu fyrstu tvö bindin mjög slæma dóma. Harpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands kallaði verkið „tært bull“ og Páll Baldvin Baldvinsson bókmenntagagnrýnandi sagði vinnuna óvandaða og að ekki væri fótur fyrir þeirri sögukenningu sem þar kom fram. „Það var ekki gert ráð fyrir fjármagni í þetta verkefni í síðustu fjárhagsáætlun og ég á ekki von á að það verði heldur settir fjármunir í það nú í haust,“ segir Regína í samtali við Skessuhorn. „Ég reikna með að bæjarráð taki formlega ákvörðun um framhald verkefnisins seinna í sumar og að þetta verði niðurstaðan.“ Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Seinni tvö bindi Sögu Akraness koma ekki út að sinni. Í samtali við Skessuhorn segist Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, ekki eiga von á því að bærinn leggi fram fjármagn í verkefnið nú í haust, ekki frekar en síðasta vetur. Regína átti á dögunum fund með Gunnlaugi Haraldssyni þjóðháttafræðingi, sem unnið hefur að ritun bókanna, og tilkynnti honum stöðu mála. Ritun Sögu Akraness hefur vakið mikla athygli, sem og gagnrýni. Ritun fyrstu tveggja bindanna lauk árið 2011 og hafði þá tekið um fjórtán ár og kostað bæjarfélagið hátt í hundrað milljónir króna. Þá fengu fyrstu tvö bindin mjög slæma dóma. Harpa Hreinsdóttir, kennari við Fjölbrautaskóla Vesturlands kallaði verkið „tært bull“ og Páll Baldvin Baldvinsson bókmenntagagnrýnandi sagði vinnuna óvandaða og að ekki væri fótur fyrir þeirri sögukenningu sem þar kom fram. „Það var ekki gert ráð fyrir fjármagni í þetta verkefni í síðustu fjárhagsáætlun og ég á ekki von á að það verði heldur settir fjármunir í það nú í haust,“ segir Regína í samtali við Skessuhorn. „Ég reikna með að bæjarráð taki formlega ákvörðun um framhald verkefnisins seinna í sumar og að þetta verði niðurstaðan.“
Tengdar fréttir Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47 Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12 Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Saga Akraness tilbúin eftir áratugarskrif Gunnlaugur Haraldsson þjóðháttafræðingur mun í dag afhenda Árna Múla Jónassyni, bæjarstjóra á Akranesi, handrit fyrstu tveggja binda Sögu Akraness við athöfn sem fram fer í Kirkjuhvoli og hefst klukkan fimm. 18. janúar 2011 14:47
Vill lögreglurannsókn á vondum bókarskrifum Bókin Saga Akraness, 1. bindi, fær vægast sagt skelfilega útreið í bókargagnrýni Páls Baldvins Baldvinssonar í Fréttatímanum í dag. Bókin hefur hingað til verið þekktust fyrir það að vera dýr í útgáfu en hún kostaði yfir 100 milljónir króna. 8. júlí 2011 15:12
Akranes íhugar málssókn gegn Fréttatímanum Bæjarstjóri Akranesbæjar hefur falið lögmanni bæjarfélagsins að meta hvort ritdómur Fréttatímans um ritið Sögu Akraness varði við lög. "Þeir sem gefa út og skrifa ritdóma og ætlast til þess að hlustað er á þá verða auðvitað að skilja að þeir geta haft hrikalegar afleiðingar með ábyrgðarlausu tali. Að þjófkenna menn og segja að þeir séu að ásetningi að falsa sögu er býsna alvarlegar ásakanir," segir Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri Akranesbæjar, í samtali við Vísi. 14. júlí 2011 10:52