Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum Rikka skrifar 24. júlí 2015 15:00 Eggjabrauðið fullkomnar dögurðinn. Vísir Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn.Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum1 stk hvítt brauð (óskorið - skorið í fjórar þykkar sneiðar)4 egg2 msk rjómi5 msk mjólkRifinn börkur af ½ appelsínu½ tsk kanill100 gr smjör1 askja jarðaber1 kvistur mynta (fínt skorin)2 msk flórsykurBlandið saman egg, rjóma, mjólk, appelsínuberki og kanil. Dýfið 1 brauðsneið í einu ofan í blönduna. Hitið pönnu við meðalhita og setjið smjörið á pönnuna. Steikið brauðið á hvorri hlið þar til sneiðarnar eru orðnar gylltar að lit. Skerið jarðaberin í fernt og setjð í skál með myntunni. Setjið flórsykurinn í sigti með litlum götum og dreifið flórsykri jafnt yfir brauðsneiðarnar.Vanillu sýrður rjómi1 dós 36 % sýrður rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilludropar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið saman Dögurður Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Tengdar fréttir Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Dásamlega gott sætt eggjabrauð að hætti Eyþórs Rúnarssonar sem fullkomnar dögurðinn.Sætt eggjabrauð með vanillu sýrðum rjóma og jarðarberjum1 stk hvítt brauð (óskorið - skorið í fjórar þykkar sneiðar)4 egg2 msk rjómi5 msk mjólkRifinn börkur af ½ appelsínu½ tsk kanill100 gr smjör1 askja jarðaber1 kvistur mynta (fínt skorin)2 msk flórsykurBlandið saman egg, rjóma, mjólk, appelsínuberki og kanil. Dýfið 1 brauðsneið í einu ofan í blönduna. Hitið pönnu við meðalhita og setjið smjörið á pönnuna. Steikið brauðið á hvorri hlið þar til sneiðarnar eru orðnar gylltar að lit. Skerið jarðaberin í fernt og setjð í skál með myntunni. Setjið flórsykurinn í sigti með litlum götum og dreifið flórsykri jafnt yfir brauðsneiðarnar.Vanillu sýrður rjómi1 dós 36 % sýrður rjómi1 msk flórsykur1 tsk vanilludropar Setjið allt hráefnið saman í skál og blandið saman
Dögurður Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Uppskriftir Tengdar fréttir Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00 Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Gómsætar grillaðar fíkjur með karamellu að hætti Eyþórs Nú hljóta allir að vera komnir í mikið grillstuð þrátt fyrir að sólin og sumarið láti á sér standa. 17. júlí 2015 11:00
Grilluð epli með hnetusmjörs- og mjólkursúkkulaðifyllingu Eyþór Rúnarsson bjó til ómótstæðilegan eftirrétt í þætti sínum Grill- og sumarréttir Eyþórs á Stöð 2 í gærkvöldi. 12. júní 2015 14:00
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00