Þriðja umferð kvartmílunnar á morgun Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2015 15:47 Tekið á því á Kvartmílubrautinni. Á morgun, laugardag fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Nítján ökutæki eru skráð til leiks og má búast við skemmtilegri keppni á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Í hléi og eftir keppni verður driftsýning á hinni nýju hringakstursbraut sem kláruð var í vor. Þar má búast við miklum reyk og fjöri. Team Wild Dogs frá Danmörku verða með sérsmíðaðan driftbíl á þessari sýningu og einnig verða nokkrir öflugir íslenskir driftarar á brautinni. Vonast er til þess að sem flestir komi og njóti alls þess sem fyrir augu ber á þessum viðburðarríka degi bílaáhugamanna. Dagskrá dagsins er sem hér segir: 10:00 Mæting keppenda 10:00 Skoðun hefst 10:30 Pittur lokar 11:00 Skoðun lýkur 11:10 Fundur með keppendum 11:30 Æfingarferðir hefjast 12:50 Æfingarferðum lýkur 13:00 Tímatökur hefjast 14:00 Tímatökum lýkur 14:15-14:50 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 14:50 Keppendur mættir við sín tæki 15:00 Keppni hefst 16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst 16:15-17:00 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 16:30 Kærufrestur liðinn 17:00 Verðlaunaafhenting á pallinum Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent
Á morgun, laugardag fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins í kvartmílu. Nítján ökutæki eru skráð til leiks og má búast við skemmtilegri keppni á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Í hléi og eftir keppni verður driftsýning á hinni nýju hringakstursbraut sem kláruð var í vor. Þar má búast við miklum reyk og fjöri. Team Wild Dogs frá Danmörku verða með sérsmíðaðan driftbíl á þessari sýningu og einnig verða nokkrir öflugir íslenskir driftarar á brautinni. Vonast er til þess að sem flestir komi og njóti alls þess sem fyrir augu ber á þessum viðburðarríka degi bílaáhugamanna. Dagskrá dagsins er sem hér segir: 10:00 Mæting keppenda 10:00 Skoðun hefst 10:30 Pittur lokar 11:00 Skoðun lýkur 11:10 Fundur með keppendum 11:30 Æfingarferðir hefjast 12:50 Æfingarferðum lýkur 13:00 Tímatökur hefjast 14:00 Tímatökum lýkur 14:15-14:50 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 14:50 Keppendur mættir við sín tæki 15:00 Keppni hefst 16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst 16:15-17:00 Driftsýning á hringakstursbraut Team Wild Dogs og fleiri driftsnillingar 16:30 Kærufrestur liðinn 17:00 Verðlaunaafhenting á pallinum
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent