Hoffmann leiðir enn á Bay Hill 21. mars 2015 02:51 Morgan Hoffmann hefur leikið frábærlega á Bay Hill. vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Morgan Hoffmann leiðir á Arnold Palmer Invitational en eftir tvo hringi á Bay Hill vellinum er hann á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan næstu mönnum. Hoffmann fékk að vita að amma hans hefði látist rétt áður en hann hóf leik á fyrsta hring í gær en síðan þá hefur hann leikið frábært golf. Á eftir honum koma þeir Matt Every, Harris English og Henrik Stenson á tíu höggum undir pari en besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er í sjötta sæti á átta höggum undir pari og gæti með góðum hring í dag blandað sér í baráttuna um sigurinn. Bay Hill völlurinn hefur ekki reynst bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar eins erfiður og venjulega en miklar rigningar og mjúkar flatir hafa gefið mörgum þeirra tækifæri á því að skora vel. Það verður því áhugavert að sjá hvað kylfingar blanda sér í baráttuna um sigurinn á morgun en þriðji hringur á Arnold Palmer Invitanional verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30. Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Morgan Hoffmann leiðir á Arnold Palmer Invitational en eftir tvo hringi á Bay Hill vellinum er hann á 13 höggum undir pari, þremur höggum á undan næstu mönnum. Hoffmann fékk að vita að amma hans hefði látist rétt áður en hann hóf leik á fyrsta hring í gær en síðan þá hefur hann leikið frábært golf. Á eftir honum koma þeir Matt Every, Harris English og Henrik Stenson á tíu höggum undir pari en besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er í sjötta sæti á átta höggum undir pari og gæti með góðum hring í dag blandað sér í baráttuna um sigurinn. Bay Hill völlurinn hefur ekki reynst bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar eins erfiður og venjulega en miklar rigningar og mjúkar flatir hafa gefið mörgum þeirra tækifæri á því að skora vel. Það verður því áhugavert að sjá hvað kylfingar blanda sér í baráttuna um sigurinn á morgun en þriðji hringur á Arnold Palmer Invitanional verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 16:30.
Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira