Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Óli Kristján Ármannsson skrifar 22. janúar 2015 07:00 Ríkisendurskoðun segir mikinn misbrest á að ráðuneyti og stofnanir fari eftir leiðbeiningum um hvernig standa skuli að undirbúningi, gerð og eftirliti með samningum. Fréttablaðið/Pjetur Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. Er þá horft til samninga til lengri tíma en eins árs og þar sem greiðslur nemar þremur milljónum króna eða meira á ári hverju. Fram kemur í álitinu að Ríkisendurskoðun telji að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt sé í fjárlagafrumvarpi ár hvert sé ófullkomið. Þá þurfi að samræma betur upplýsingar milli ráðuneyta og tryggja að yfirlit sé tæmandi auk þess sem endurskoða þurfi reglurnar sem um samningana gilda og efla eftirlit með framkvæmd þeirra. Af þeim samningum sem undir eru tilheyrði 161 velferðarráðuneyti, 127 mennta- og menningarmálaráðuneyti, 52 utanríkisráðuneyti og 40 atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. „Samningar annarra ráðuneyta voru á bilinu 16 til 34,“ segir í umfjöllun Ríkisendurskoðunar. Bent er á að af þessum 500 samningum hafi 36 verið útrunnir árið 2014 en engu að síður hafi verið starfað samkvæmt þeim. „Áætlaður kostnaður þeirra nam um 5,5 milljörðum króna.“ Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Sjá meira
Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. Er þá horft til samninga til lengri tíma en eins árs og þar sem greiðslur nemar þremur milljónum króna eða meira á ári hverju. Fram kemur í álitinu að Ríkisendurskoðun telji að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt sé í fjárlagafrumvarpi ár hvert sé ófullkomið. Þá þurfi að samræma betur upplýsingar milli ráðuneyta og tryggja að yfirlit sé tæmandi auk þess sem endurskoða þurfi reglurnar sem um samningana gilda og efla eftirlit með framkvæmd þeirra. Af þeim samningum sem undir eru tilheyrði 161 velferðarráðuneyti, 127 mennta- og menningarmálaráðuneyti, 52 utanríkisráðuneyti og 40 atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. „Samningar annarra ráðuneyta voru á bilinu 16 til 34,“ segir í umfjöllun Ríkisendurskoðunar. Bent er á að af þessum 500 samningum hafi 36 verið útrunnir árið 2014 en engu að síður hafi verið starfað samkvæmt þeim. „Áætlaður kostnaður þeirra nam um 5,5 milljörðum króna.“
Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Sjá meira