Hagnaður fjölmiðlaveldis Rupert Murdoch hrynur ingvar haraldsson skrifar 6. maí 2015 09:48 Rupert Murdoch. vísir/getty Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður fjölmiðlaveldisins News Corp, sem er í eigu Rupert Murdoch, dróst saman um 52% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs samanborið við sama ársfjórðung árið 2014. BBC greinir frá. News Corp, á m.a. dagblöðin The Times, The Sunday Times og The Wall Street Journal. Helst munaði um að auglýsingatekjur samstæðunnar drógust saman um 12% og tekjur af áskriftum og blaðasölu drógust saman um 6%. Hagnaður samstæðunnar nam 23 milljónum dollara eða um 3 milljörðum íslenskra króna. Helst var vöxtur í bókaútgáfu hjá News Corp en þeir eiga m.a. útgáfufyrirtækið HarperCollins. Tekjur af bókaútgáfu jukust um 14% og munaði þar einna helst um vinsældir ævisögu hins látna hermannsins Chris Kyle, sem ber titilinn American Sniper. Nýverið var kvikmynd gerð eftir bókinni sem einnig heitir American Sniper en þar fór Bradley Cooper með hlutverk Chris Kyle.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira