Alí Baba og reykvískar okurbúllur Auður Jóhannesdóttir skrifar 9. september 2015 05:00 Í 1001 nótt má lesa um Alí Baba, fátækan skógarhöggsmann sem rambaði fram á helli sem þjófagengi hafði fyllt stolnum gullum. Alí var svo lánsamur að hlera leyniorðin sem opnuðu hellinn og þar með snarbatnaði efnahagur hans. Ekki tókst honum að halda uppgötvuninni leyndri og upphófst mikið blóðbað en með aðstoð ambáttar einnar sat Alí Baba að lokum einn eftir með fjársjóðinn. Rétt fyrir síðustu aldamót stofnaði kínverski frumkvöðullinn Jack Ma vefsíðuna Alibaba.com með það að markmiði að tengja saman kínverska framleiðendur og kaupmenn utan lands, þar með lagði Jack grunninn að miklu viðskiptaveldi sem hefur vaxið hratt síðustu árin. Annað afkvæmi Jacks, Aliexpress.com, sem tengir kínverska kaupmenn og vestræna neytendur er flestum Íslendingum kunnugt og mætti segja að fríverslunarsamningurinn við Kína jafngilti töfraorðunum „Sesam, opnist þú“ þegar kemur að aðgengi að þeim fjársjóðum sem á síðunni finnast. En ekki er allt gull sem glóir og á meðal þess sem selt er hjá hinum kínverska Ali er mikið af eftirlíkingum og vörufölsunum. Sjálf hef ég nýlega látið fjarlægja eftirlíkingar úr smiðju Alis af vörum, sem mitt fyrirtæki dreifir hér á landi, úr sölu í tveimur íslenskum netverslunum og ég geri ráð fyrir að slíkum tilfellum eigi eftir að fjölga. Nýlega rakst ég á færslu á Facebook frá verslun einni sem vildi vekja athygli á því að hjá þeim væri vara, sem væri einnig til sölu í „fínni búð“ í Reykjavík, miklu ódýrari. Í færslunni var klykkt út með orðunum: „Sama vara, sömu umbúðir nema hvað við erum ekki í því að fara illa með fólk sem langar að eiga fallega hluti.“ Þegar ég gerði athugasemd og tók fram að fínubúðarverðið á þessari þekktu skandínavísku hönnun væri ekki óeðlilegt í samanburði við verð í erlendum vefverslunum var mér svarað fullum hálsi af færsluhöfundi sem virtist meðvitaður um að hann væri að selja eftirlíkingu en fannst það bara allt í lagi, enda virtist viðkomandi ekki gera sér grein fyrir því að það væri hann sem færi illa með fólk sem hannar og býr til vörur. Færslan var að lokum fjarlægð af Facebook og varan tekin úr sölu, en áður en það gerðist höfðu rúmlega 200 manns smellt á „like“ og margir hrósað hinum framtakssama kaupmanni fyrir viðskiptahættina. Þurfum við ekki aðeins að taka til í viðhorfi okkar til hugverkaréttar? Fæstir myndu kaupa ljósrit af nýjustu bók Yrsu. Það er heldur ekki í lagi að stela hugverkum með því að kaupa eða selja eftirlíkingar og falsaðar vörur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Sjá meira
Í 1001 nótt má lesa um Alí Baba, fátækan skógarhöggsmann sem rambaði fram á helli sem þjófagengi hafði fyllt stolnum gullum. Alí var svo lánsamur að hlera leyniorðin sem opnuðu hellinn og þar með snarbatnaði efnahagur hans. Ekki tókst honum að halda uppgötvuninni leyndri og upphófst mikið blóðbað en með aðstoð ambáttar einnar sat Alí Baba að lokum einn eftir með fjársjóðinn. Rétt fyrir síðustu aldamót stofnaði kínverski frumkvöðullinn Jack Ma vefsíðuna Alibaba.com með það að markmiði að tengja saman kínverska framleiðendur og kaupmenn utan lands, þar með lagði Jack grunninn að miklu viðskiptaveldi sem hefur vaxið hratt síðustu árin. Annað afkvæmi Jacks, Aliexpress.com, sem tengir kínverska kaupmenn og vestræna neytendur er flestum Íslendingum kunnugt og mætti segja að fríverslunarsamningurinn við Kína jafngilti töfraorðunum „Sesam, opnist þú“ þegar kemur að aðgengi að þeim fjársjóðum sem á síðunni finnast. En ekki er allt gull sem glóir og á meðal þess sem selt er hjá hinum kínverska Ali er mikið af eftirlíkingum og vörufölsunum. Sjálf hef ég nýlega látið fjarlægja eftirlíkingar úr smiðju Alis af vörum, sem mitt fyrirtæki dreifir hér á landi, úr sölu í tveimur íslenskum netverslunum og ég geri ráð fyrir að slíkum tilfellum eigi eftir að fjölga. Nýlega rakst ég á færslu á Facebook frá verslun einni sem vildi vekja athygli á því að hjá þeim væri vara, sem væri einnig til sölu í „fínni búð“ í Reykjavík, miklu ódýrari. Í færslunni var klykkt út með orðunum: „Sama vara, sömu umbúðir nema hvað við erum ekki í því að fara illa með fólk sem langar að eiga fallega hluti.“ Þegar ég gerði athugasemd og tók fram að fínubúðarverðið á þessari þekktu skandínavísku hönnun væri ekki óeðlilegt í samanburði við verð í erlendum vefverslunum var mér svarað fullum hálsi af færsluhöfundi sem virtist meðvitaður um að hann væri að selja eftirlíkingu en fannst það bara allt í lagi, enda virtist viðkomandi ekki gera sér grein fyrir því að það væri hann sem færi illa með fólk sem hannar og býr til vörur. Færslan var að lokum fjarlægð af Facebook og varan tekin úr sölu, en áður en það gerðist höfðu rúmlega 200 manns smellt á „like“ og margir hrósað hinum framtakssama kaupmanni fyrir viðskiptahættina. Þurfum við ekki aðeins að taka til í viðhorfi okkar til hugverkaréttar? Fæstir myndu kaupa ljósrit af nýjustu bók Yrsu. Það er heldur ekki í lagi að stela hugverkum með því að kaupa eða selja eftirlíkingar og falsaðar vörur.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun