Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lokið 19. júní 2015 20:15 Tinna Jóhannsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni. vísir/daníel Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Í karlaflokki eru átta fjögurra manna riðlar en sigurvegarinn í hverjum riðli kemst í átta-manna úrslit. Í kvennaflokki er leikið í sex riðlum. Efstu kylfingarnir í riðlum 1 og 2 fara beint í undanúrslit en sigurvegarar riðla 3-6 leika í 4. umferð um tvö laus sæti í undanúrslitunum. Íslandsmeistarinn Kristján Þór Einarsson er búinn að vinna báða sína leiki í karlaflokki líkt og Stefán Már Stefánsson, Gísli Þór Þórðarson, Axel Bóasson, Egill Ragnar Gunnarsson, Aron Snær Júlíusson, Daníel Hilmarsson, Guðjón Henning Hilmarsson og Benedikt Sveinsson. Í kvennaflokki eru þær Karen Guðnadóttir, Heiða Guðnadóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir og Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir búnar að vinna báða sína leiki. Frekari upplýsingar um mótið má finna með því að smella hér. Golf Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Í karlaflokki eru átta fjögurra manna riðlar en sigurvegarinn í hverjum riðli kemst í átta-manna úrslit. Í kvennaflokki er leikið í sex riðlum. Efstu kylfingarnir í riðlum 1 og 2 fara beint í undanúrslit en sigurvegarar riðla 3-6 leika í 4. umferð um tvö laus sæti í undanúrslitunum. Íslandsmeistarinn Kristján Þór Einarsson er búinn að vinna báða sína leiki í karlaflokki líkt og Stefán Már Stefánsson, Gísli Þór Þórðarson, Axel Bóasson, Egill Ragnar Gunnarsson, Aron Snær Júlíusson, Daníel Hilmarsson, Guðjón Henning Hilmarsson og Benedikt Sveinsson. Í kvennaflokki eru þær Karen Guðnadóttir, Heiða Guðnadóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir og Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir búnar að vinna báða sína leiki. Frekari upplýsingar um mótið má finna með því að smella hér.
Golf Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira