Kínverski seðlabankinn heldur áfram að fella gengi gjaldmiðilsins Atli ísleifsson skrifar 12. ágúst 2015 09:17 Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði. Vísir/AFP Seðlabanki Kína felldi gengi kínverska gjaldmiðilsins yuan í morgun. Seðlabankinn felldi gengið um 1,9 prósent í gær og hefur tilkynningin valdið miklum óstöðugleika á asískum mörkuðum.Í frétt BBC segir að seðlabankinn hafi sóst eftir að róa fjárfesta og fullyrða að gengisfellingin sé ekki upphafið að viðvarandi verðrýrnun yuansins. Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskiptamálaráðuneyti Kína segir að lækkun gengisins muni hjálpa útflutningsfyrirtækjum sem mörg hafa átt í vandræðum að undanförnu. Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Seðlabanki Kína felldi gengi kínverska gjaldmiðilsins yuan í morgun. Seðlabankinn felldi gengið um 1,9 prósent í gær og hefur tilkynningin valdið miklum óstöðugleika á asískum mörkuðum.Í frétt BBC segir að seðlabankinn hafi sóst eftir að róa fjárfesta og fullyrða að gengisfellingin sé ekki upphafið að viðvarandi verðrýrnun yuansins. Gengisfelling síðustu tveggja daga er mesta lækkun yuansins gagnvart Bandaríkjadal í rúma tvo áratugi. Viðskiptamálaráðuneyti Kína segir að lækkun gengisins muni hjálpa útflutningsfyrirtækjum sem mörg hafa átt í vandræðum að undanförnu. Tölur sýna fram á að útflutningur Kínverja minnkaði um rúmlega átta prósent í júlímánuði.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira