Hagnaður eiganda Zöru eykst verulega ingvar haraldsson skrifar 10. júní 2015 16:48 Zara rekur verslanir um allan heim. vísir/getty Spænska fyrirtækið Inditex, sem m.a. á verslunarkeðjurnar Zöru og Massimo Dutti hagnaðist um 78 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi rekstarárs fyrirtækisins sem stóð frá febrúar og út apríl. BBC greinir frá. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hagnaður á sama tímabili í fyrra nam 61 milljörðum króna. Inditex opnaði 63 nýjar verslanir á tímabilinu og eru verslanir fyrirtækisins nú 6.746 um allan heim. Þá jókst sala fyrirtækisins um 17 prósent og nam 654 milljörðum króna. Þrátt fyrir aukinn hagnað lækkuðu hlutabréf Inditex um 0,4 prósent á spænska hlutabréfamarkaðnum. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Spænska fyrirtækið Inditex, sem m.a. á verslunarkeðjurnar Zöru og Massimo Dutti hagnaðist um 78 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi rekstarárs fyrirtækisins sem stóð frá febrúar og út apríl. BBC greinir frá. Hagnaðurinn jókst verulega á milli ára en hagnaður á sama tímabili í fyrra nam 61 milljörðum króna. Inditex opnaði 63 nýjar verslanir á tímabilinu og eru verslanir fyrirtækisins nú 6.746 um allan heim. Þá jókst sala fyrirtækisins um 17 prósent og nam 654 milljörðum króna. Þrátt fyrir aukinn hagnað lækkuðu hlutabréf Inditex um 0,4 prósent á spænska hlutabréfamarkaðnum.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira