Budweiser og Peroni mögulega undir sama hatt Sæunn Gísladóttir skrifar 16. september 2015 15:24 AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona. Vísir/EPA Bjórrisarnir AB InBev og SABMiller standa í viðræðum um sameiningu. Ef að sameiningu verður mun samstæðan eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum. AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona, á meðan SABMiller á Peroni og Grolsch. AB InBev hefur nálgast SABMiller til að ræða sameiningu, en óvíst er ennþá hvort úr verði. AB InBev á eftir að senda kauptilboð og óvíst er hversu hátt það verði. Samkvæmt hlutabréfaverði gærdagsins myndi samstæðan hins vegar vera 230 milljarða dollara virði. Hlutabréfaverð SABMiller hækkaði um 20% þegar tilkynnt var um samningaviðræðurnar, á meðan hlutabréf AB INBev hækkuðu um 11% í verði. Í frétt BBC um málið segir sérfræðingur að ekki væri um sameiningu að ræða frekar myndi þetta líkjast yfirtöku AB InBev á SABMiller. Aðrir sérfræðingar óttast að markaðshlutdeild samsteypunnar yrði allt of stór.Frétt BBC um málið. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bjórrisarnir AB InBev og SABMiller standa í viðræðum um sameiningu. Ef að sameiningu verður mun samstæðan eiga þriðjung af markaðshlutdeild bjórs í heiminum. AB InBev framleiðir meðal annars Budweiser, Stella Artois og Corona, á meðan SABMiller á Peroni og Grolsch. AB InBev hefur nálgast SABMiller til að ræða sameiningu, en óvíst er ennþá hvort úr verði. AB InBev á eftir að senda kauptilboð og óvíst er hversu hátt það verði. Samkvæmt hlutabréfaverði gærdagsins myndi samstæðan hins vegar vera 230 milljarða dollara virði. Hlutabréfaverð SABMiller hækkaði um 20% þegar tilkynnt var um samningaviðræðurnar, á meðan hlutabréf AB INBev hækkuðu um 11% í verði. Í frétt BBC um málið segir sérfræðingur að ekki væri um sameiningu að ræða frekar myndi þetta líkjast yfirtöku AB InBev á SABMiller. Aðrir sérfræðingar óttast að markaðshlutdeild samsteypunnar yrði allt of stór.Frétt BBC um málið.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira