Spá 24 prósent hækkun fasteignaverðs næstu þrjú árin ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 11:33 Sérbýli hefur hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. vísir/vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni. Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni.
Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf „Haustið 1937 skrifaði afi Bjarna Ben bæjarstjóra bréf“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39
Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00
Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18