Spá 24 prósent hækkun fasteignaverðs næstu þrjú árin ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 11:33 Sérbýli hefur hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. vísir/vilhelm Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni. Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að fasteignaverð muni hækka um 24% næstu þrjú árin. Spáin kemur í kjölfar talsverða hækkunar fasteignaverðs að undanförnu. Sérbýli hefur nú hækkað um rúmlega 7% á þremur mánuðum og um 9% að raunvirði síðan í september. Þá hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1% í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,9% og sérbýli um 1,5%. Leigufélög og skuldaleiðréttingin leiða til hækkunar En hver er ástæðan fyrir þessum miklu hækkunum? Í greiningunni segir að líklegt megi telja að lítið framboð skýri hækkunina að hluta. Þá sé einnig von á aukinni eftirspurn. Þar skipti máli að skuldalækkunaraðgerðum ríkisstjórnarinnar sé lokið. „Heimilin hafa fengið meiri vissu um stöðu sína og því til viðbótar hafa nokkrir árgangar ungs fólks ekki verið virkir á fasteignamarkaði í nokkur ár. Aukin eftirspurn samhliða litlu framboði leiðir jafnan til hærra verðs,“ segir í greiningunni. Þá er einnig bent á að mikil kaup einstaklinga og fyrirtækja á verulegum hluta íbúða miðsvæðis sem svo hafi verið leigð út dragi úr framboði á fasteignamarkaði.Fasteignaverð í fjölbýli hefur hækkað mun meira en í sérbýli á undanförnum árummynd/landsbankinnTelja ekki merki um fasteignabólu Hagfræðideildin telur þó ekki að fasteignabóla hafi myndast enn sem komið er. Hækkunin skýrist fremur af góðu ástandi efnahagsmála á borð við auknum kaupmætti og litlu atvinnuleysi. „Kaupmáttur launa hefur aukist mikið á undanförnum mánuðum og slík þróun smitar yfirleitt yfir í fasteignaverðið. Þrátt fyrir mikla hækkun fasteignaverðs er það enn í góðu samræmi við aðrar tengdar og undirliggjandi stærðir eins og kaupmátt, tekjur, skuldsetningu heimila og atvinnustig,“ segir í greiningunni.
Tengdar fréttir Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39 Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00 Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Sjá meira
Veruleg hækkun fasteignaverðs Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði verulega í desember eða um 2%, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. 21. janúar 2015 09:39
Koma jólin á fasteignamarkaði í ár? Engu líkara er en jólin séu þegar komin hjá mörgum. Það mátti heyra á flestum sem hringdu inn í síðdegisþátt á föstudag, að þeir voru almennt ánægðir með skuldaleiðréttinguna. 19. nóvember 2014 07:00
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. 4. desember 2014 08:00
Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Hannes Steindórsson segir markaðinn setja stefnuna þegar kemur að verði 5. janúar 2015 13:18