„Mikill sigur fyrir mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2015 17:00 Kamran Keivalou er ánægður með ákvörðun Sýslumannsins. vísir/pjetur/vilhelm Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. „Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir KamranKeivalou, einn eigenda skemmtistaðarins Austur sem hefur staðið í deilum við Ásgeir Kolbeinsson, meðeiganda staðarins, um reksturinn um nokkurt skeið.Sjá einnig: Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni „Ásgeir hefur því verið með ólöglegan rekstur á Austur og það er það sem ég hef verið að segja allan þennan tíma,“ segir Kamran. Hann segir að áfengi hafi verið selt ólöglega inni á staðnum. „Þetta hef ég fengið staðfest, hann er ekki með tilskilin leyfi.“ Félag Kamran, AlfacomGeneralTrading, gerði tilboð í 101 Austurstræti, félagið sem sér um rekstur staðarins, haustið 2013. Þá lét hann loka posum félagsins vegna deilna um samþykki fyrir greiðslum félagsins. Í kjölfarið stofnaði Ásgeir annað félag, Austurstræti 5, sem tekur við greiðslum og starfrækir posa Austurs.Sjá einnig: Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Vínveitingaleyfið er hins vegar skráð á 101 Austurstræti og það hafa forsvarsmenn Alfacom ekki viljað sætta sig við. Fóru þeir því þess á leit við lögreglu og sýslumann að rekstrinum yrði lokað þar sem félagið hafði hvorki leyfi til reksturs skemmtistaðarins né gildan leigusamning. Í bréfi Sýslumannsins segir orðrétt: „Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sem leyfisveitandi á grundvelli 3. mgr. 7. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald veiti yður skriflega aðvörun vegna leyfislausra starfsemi.“ Sjá einnig: Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“Sýslumaðurinn hefur því staðfest það að enginn annar en 101 Austurstræti, getur starfað áfram í húsnæði Austurs á grundvelli áfengisleyfisins. Í bréfi sýslumanns segir einnig: „Vakin er athygli á að samkvæmt 23. gr. laga nr. 85/2007 skal lögreglustjóri án fyrirvara eða aðvörunar stöðva leyfisskylda starfsemi sem fer fram án tilskilins leyfi.“ Kamran segist vilja stöðva reksturinn. „Ég vil því að Austri verði lokað og að lögreglan fari á staðinn til að stöðva allan rekstur,“ segir hann. Tengdar fréttir Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hefur veitt skemmtistaðnum Austur skriflega viðvörun vegna leyfislausrar starfsemi. „Þetta er mikill sigur fyrir mig,“ segir KamranKeivalou, einn eigenda skemmtistaðarins Austur sem hefur staðið í deilum við Ásgeir Kolbeinsson, meðeiganda staðarins, um reksturinn um nokkurt skeið.Sjá einnig: Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni „Ásgeir hefur því verið með ólöglegan rekstur á Austur og það er það sem ég hef verið að segja allan þennan tíma,“ segir Kamran. Hann segir að áfengi hafi verið selt ólöglega inni á staðnum. „Þetta hef ég fengið staðfest, hann er ekki með tilskilin leyfi.“ Félag Kamran, AlfacomGeneralTrading, gerði tilboð í 101 Austurstræti, félagið sem sér um rekstur staðarins, haustið 2013. Þá lét hann loka posum félagsins vegna deilna um samþykki fyrir greiðslum félagsins. Í kjölfarið stofnaði Ásgeir annað félag, Austurstræti 5, sem tekur við greiðslum og starfrækir posa Austurs.Sjá einnig: Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Vínveitingaleyfið er hins vegar skráð á 101 Austurstræti og það hafa forsvarsmenn Alfacom ekki viljað sætta sig við. Fóru þeir því þess á leit við lögreglu og sýslumann að rekstrinum yrði lokað þar sem félagið hafði hvorki leyfi til reksturs skemmtistaðarins né gildan leigusamning. Í bréfi Sýslumannsins segir orðrétt: „Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sem leyfisveitandi á grundvelli 3. mgr. 7. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald veiti yður skriflega aðvörun vegna leyfislausra starfsemi.“ Sjá einnig: Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“Sýslumaðurinn hefur því staðfest það að enginn annar en 101 Austurstræti, getur starfað áfram í húsnæði Austurs á grundvelli áfengisleyfisins. Í bréfi sýslumanns segir einnig: „Vakin er athygli á að samkvæmt 23. gr. laga nr. 85/2007 skal lögreglustjóri án fyrirvara eða aðvörunar stöðva leyfisskylda starfsemi sem fer fram án tilskilins leyfi.“ Kamran segist vilja stöðva reksturinn. „Ég vil því að Austri verði lokað og að lögreglan fari á staðinn til að stöðva allan rekstur,“ segir hann.
Tengdar fréttir Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23 Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14 Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48 Mest lesið Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Von, hugrekki og virðing við lok lífs Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Sjá meira
Ásgeir Kolbeinsson kærir einn eigenda Austurs fyrir alvarlegar hótanir Fjölmiðlamaðurinn hefur afhent lögreglu upptöku af meintum hótunum í garð sinn og fjölskyldu sinnar. 16. mars 2015 19:23
Neitar því að hafa hótað Ásgeiri Kolbeins: „Þetta er leiksýning hjá honum“ Kamran Keivalou, einn eigenda Austurs, segir ekkert til í ásökunum meðeiganda síns. 16. mars 2015 21:14
Austur til rannsóknar hjá lögreglu og sýslumanni Harðvítugar deilur um rekstur Austurs eru nú til meðferðar hjá yfirvöldum. 13. mars 2015 10:48