Ný stikla fyrir EVE Valkyrie kynnt á Fanfest Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2015 22:51 Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony. Leikjavísir Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fyrirtækið CCP birti á EVE Fanfest í dag nýja stiklu fyrir leikinn EVE Valkyrie. Um er að ræða þriggja mínútna myndband sem tekið var upp inn í leiknum sjálfum. Stiklan var sýnd tvisvar sinnum við gífurleg fagnaðarlæti. EVE Valkyrie var fyrst kynnt fyrir almenningi á Fanfest fyrir tveimur árum. Þá var einungis um gæluverkefni starfsmanna CCP að ræða, en móttökur þeirra sem prufuðu voru svo góðar að ákveðið var að kafa dýpra í verkefnið. Nú er ljóst að Valkyrie verður fyrsti leikurinn sem gefinn verður út fyrir Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun og Project Morpheus gleraugu Sony.
Leikjavísir Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira