Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 09:00 Hér sést Jack Ma ásamt eigendum kínverska veitingahússins Fönix. Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram. Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram.
Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Neytendur Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Viðskipti innlent Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Viðskipti innlent Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Viðskipti erlent Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Neytendur Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Viðskipti erlent Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Sjá meira
Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05
Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00
Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30