Ríkasti maður Kína heimsótti Ísland Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 09:00 Hér sést Jack Ma ásamt eigendum kínverska veitingahússins Fönix. Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram. Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Jack Ma, eigandi Alibaba og ríkasti maður Kína, dvaldi hér á landi í gær. Samkvæmt lista Bloomberg yfir ríkustu menn í heimi er Ma að auki átjándi ríkasti maður veraldar. Alibaba sér meðal annars um og rekur Aliexpress. Ma kom með einkaþotu sem lenti á Reykjavíkurflugvelli í fyrradag ásamt tíu manna fylgdarliði. Í fylgdarliði hans var meðal annars fjölskylda hans. Á meðan þau voru hér á landi skoðuðu þau Gullfoss og Geysi og snæddu á veitingastaðnum Fönix við Bíldshöfða í gær. „Hann lét mjög lítið fyrir sér fara og var í raun bara að millilenda hér á landi á leið til Bandaríkjanna,“ segir starfsmaður Fönix í samtali við Vísi. „Oft er tekið á móti honum af sendiráði eða ríkisstjórn en það var ekkert slíkt að þessu sinni.“ „Þau höfðu heyrt af Fönix og vissu að hér gátu þau fengið alvöru kínverskan mat. Hann var mjög almennilegur og flottur og sáttur með matinn.“ Að máltíð lokinni yfirgaf Ma landið og hélt för sinni áfram.
Tengdar fréttir Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05 Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00 Alibaba kaupir hlut í Snapchat Fjárfesta 200 milljónum dala í samfélagsmiðlinum. 12. mars 2015 11:16 Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30 Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Kæra Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar Kering, eigandi tískuvörumerkjanna Gucci og Yves Saint Laurent, hefur kært Alibaba fyrir að selja eftirlíkingar. 18. maí 2015 11:05
Hinir ríkustu tapa milljörðum Frjálst fall fjármálamarkaða í Kína hefur víðtæk áhrif á allra ríkustu fjárfesta: 10. júlí 2015 08:00
Viðskipti með bréf Alibaba hefjast í dag Fyrirtækið er metið á tæpar 168 milljarða dala. 19. september 2014 10:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun