Kaffi og súkkulaði hittast í Kaffilaði guðrún ansnes skrifar 29. maí 2015 12:00 Eigendur voru að vonum kátir. Frá vinstri: Kjartan Gíslason, André Úlfur Visage, Karl Viggó Vigfússon og Óskar Þórðarson. fréttablaðið/pjetur „Í dag fögnum við nýja súkkulaðinu okkar, eða kaffilaðinu eins og það gæti verið kallað,“ segir Kjartan Gíslason, einn þeirra sem standa að baki súkkulaðiframleiðslunnar Omnom. Óhætt er að fullyrða að fullt hafi verið út úr dyrum þegar samstarfi Omnom og Reykjavík Roasters voru gerð gómsæt skil, en undanfarið hafa fyrirtækin tvö leitt saman hesta sína og búið til þetta kaffisúkkulaði. „Við höfum tekið okkur eitt ár í að þróa þessa tegund og fáum kaffibaunirnar okkar beint frá Níkaragva hjá Reykjavík Roasters, sem ristar þær. Svo mölum við þær og gerum kaffilaði úr þeim,“ útskýrir Kjartan kampakátur. Aðspurður um muninn á súkkulaði með kaffibragði og kaffilaðinu svarar hann; „Við notum kaffibaunir, kakósmjör, hrásykur og mjólk í kaffilaðið, en ekki kakóbaunir eins og allajafna í súkkulaðigerð.“ Fögnuðurinn fór fram í húsnæði Reykjavík Roasters í Brautarholtinu. Til stendur að opna nýtt kaffihús þar í sumar en verið er að leggja lokahönd á leyfisveitingar og önnur formsatriði. „Það er þó ekki búið að opna almennilega, verkföllin spila svoleiðis þar inn í, en við leyfum okkur að gleðjast hér saman í kvöld,“ segir Kjartan.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fyrir mistök sagt að fögnuðurinn hafi verið haldinn vegna opnunar Reykjavík Roasters í Brautarholti. Það er hins vegar ekki rétt, fögnuðurinn var einvörðungu til þess að fagna samstarfinu. Kaffihúsið opnar síðar. Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
„Í dag fögnum við nýja súkkulaðinu okkar, eða kaffilaðinu eins og það gæti verið kallað,“ segir Kjartan Gíslason, einn þeirra sem standa að baki súkkulaðiframleiðslunnar Omnom. Óhætt er að fullyrða að fullt hafi verið út úr dyrum þegar samstarfi Omnom og Reykjavík Roasters voru gerð gómsæt skil, en undanfarið hafa fyrirtækin tvö leitt saman hesta sína og búið til þetta kaffisúkkulaði. „Við höfum tekið okkur eitt ár í að þróa þessa tegund og fáum kaffibaunirnar okkar beint frá Níkaragva hjá Reykjavík Roasters, sem ristar þær. Svo mölum við þær og gerum kaffilaði úr þeim,“ útskýrir Kjartan kampakátur. Aðspurður um muninn á súkkulaði með kaffibragði og kaffilaðinu svarar hann; „Við notum kaffibaunir, kakósmjör, hrásykur og mjólk í kaffilaðið, en ekki kakóbaunir eins og allajafna í súkkulaðigerð.“ Fögnuðurinn fór fram í húsnæði Reykjavík Roasters í Brautarholtinu. Til stendur að opna nýtt kaffihús þar í sumar en verið er að leggja lokahönd á leyfisveitingar og önnur formsatriði. „Það er þó ekki búið að opna almennilega, verkföllin spila svoleiðis þar inn í, en við leyfum okkur að gleðjast hér saman í kvöld,“ segir Kjartan.Uppfært: Í fyrri útgáfu fréttarinnar var fyrir mistök sagt að fögnuðurinn hafi verið haldinn vegna opnunar Reykjavík Roasters í Brautarholti. Það er hins vegar ekki rétt, fögnuðurinn var einvörðungu til þess að fagna samstarfinu. Kaffihúsið opnar síðar.
Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira