Bankasýslan stendur við umsögn sína um afskipti ráðuneytisstjóra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. maí 2015 14:06 Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslunnar, og Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála-og efnahagsráðuneytinu. vísir Bankasýsla ríkisins birtir í dag frétt á heimasíðu sinni þar sem stofnunin áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. Fram kom í fjölmiðlum í gær að forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, teldi að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Guðmundur Árnason, hefði brotið lög þegar hann hafði tvívegis samband við forstjórann síðasta sumar og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni í sameinuðum sparisjóði Bolungarvíkur og Norðurlands. Þá beindi ráðuneytisstjórinn jafnframt þeim tilmælum til forstjórans að hann beitti sér fyrir því að umrætt fyrirtæki frestaði stjórnarfundi.Sjá einnig: „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Fjármálaráðuneytið hafnaði þessum ásökunum með öllu í gær en í skriflegu svari ráðuneytisins til fréttastofu kom fram að fjármálaráðherra hefði viðrað áhyggjur Bolvíkinga af fyrirhugaðri sameiningu við ráðuneytisstjóra og beðið hann um að þeim á framfæri við forstjóra Bankasýslunnar. Það er í tilefni af þessu svari ráðuneytisins sem Bankasýslan áréttar nú að stofnunin standi við umsögn sína um afskiptin. Í fréttinni á heimasíðunni segir að ljóst sé „að þau afskipti ráðuneytisstjórans sem Bankasýsla ríkisins víkur að í umsögn sinni falla ekki undir þau heimilu afskipti sem lög gera ráð fyrir, sbr. áðurnefnda 3. mgr. 2. gr. laganna. Þaðan af síður hefði Bankasýslu ríkisins verið heimilt að verða við beiðnum ráðuneytisstjórans að því leyti sem þær fælu í sér óeðlileg afskipti af starfsemi umrædds fjármálafyrirtækis í andstöðu við verkaskiptingu á vettvangi stjórnar þess einkaréttarlega fyrirtækis.“ Tengdar fréttir Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15 Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31 „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53 Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Bankasýsla ríkisins birtir í dag frétt á heimasíðu sinni þar sem stofnunin áréttar að hún standi við það sem fram kemur í umsögn stofnunarinnar um afskipti ráðuneytisstjóra fjármála-og efnahagsráðuneytis. Fram kom í fjölmiðlum í gær að forstjóri Bankasýslunnar, Jón Gunnar Jónsson, teldi að ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, Guðmundur Árnason, hefði brotið lög þegar hann hafði tvívegis samband við forstjórann síðasta sumar og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni í sameinuðum sparisjóði Bolungarvíkur og Norðurlands. Þá beindi ráðuneytisstjórinn jafnframt þeim tilmælum til forstjórans að hann beitti sér fyrir því að umrætt fyrirtæki frestaði stjórnarfundi.Sjá einnig: „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Fjármálaráðuneytið hafnaði þessum ásökunum með öllu í gær en í skriflegu svari ráðuneytisins til fréttastofu kom fram að fjármálaráðherra hefði viðrað áhyggjur Bolvíkinga af fyrirhugaðri sameiningu við ráðuneytisstjóra og beðið hann um að þeim á framfæri við forstjóra Bankasýslunnar. Það er í tilefni af þessu svari ráðuneytisins sem Bankasýslan áréttar nú að stofnunin standi við umsögn sína um afskiptin. Í fréttinni á heimasíðunni segir að ljóst sé „að þau afskipti ráðuneytisstjórans sem Bankasýsla ríkisins víkur að í umsögn sinni falla ekki undir þau heimilu afskipti sem lög gera ráð fyrir, sbr. áðurnefnda 3. mgr. 2. gr. laganna. Þaðan af síður hefði Bankasýslu ríkisins verið heimilt að verða við beiðnum ráðuneytisstjórans að því leyti sem þær fælu í sér óeðlileg afskipti af starfsemi umrædds fjármálafyrirtækis í andstöðu við verkaskiptingu á vettvangi stjórnar þess einkaréttarlega fyrirtækis.“
Tengdar fréttir Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15 Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31 „Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53 Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Sjá meira
Eignarhlutir ríkisins í bönkunum framseldir eftir að lagaheimild fékkst Samningar um framsölin þó undirritaðir þegar engin heimild var til að ráðstafa eignarhlutunum. 28. maí 2015 12:15
Ekki lagaheimild til að afhenda slitabúunum bankana Bankasýsla ríkisins segir að Steingrímu J. Sigfússon hafi ekki haft heimild til að afhenda slitabúum föllnu bankanna Glitni og Arion banka. 28. maí 2015 07:31
„Sjálfsagt og eðlilegt“ að koma áhyggjum Bolvíkinga á framfæri við Bankasýsluna Bjarni Benediktsson segir menn komna ansi langt frá sínum kjördæmum ef það er glæpur að koma sjónarmiðum fólksins í landinu á framfæri við stofnanir ríkisins. 29. maí 2015 12:53
Forstjóri Bankasýslunnar telur ráðuneytisstjóra hafa brotið lög Seinasta sumar hafði Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, tvívegis beint samband við Jón Gunnar Jónsson, forstjóra Bankasýslu ríkisins og reyndi að hafa áhrif á val á stjórnarformanni íslensks fjármálafyrirtækis. 28. maí 2015 11:10