Þrír samherjar Guðjóns Vals í stjörnuliði Meistaradeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 21:45 Enginn Íslendingur er í stjörnuliði Meistaradeildarinnar sem kosið var af handboltaáhugamönnum á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins.Eins og Vísir greindi frá voru Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður Barcelona, og Alexander Petersson, skytta Rhein-Neckar Löwen, tilnefndir ásamt Alfreð Gíslasyni sem kom til greina sem þjálfari ársins. Þrír samherjar Guðjóns Vals; skytturnar Nikola Karabatic og Kiril Lazarov og hornamaður Víctor Tómas, voru allir kosnir í liðið. Metþáttaka var í kosningunni í ár, en ríflega 44.000 manns tóku þátt að þessu sinni. Einn samherji Alexanders, hornamaðurinn Uwe Gensheimer, er í liðinu, en hann spilaði stórvel með Ljónunum í Meistaradeildinni. Gensheimer er eini leikmaðurinn í stjörnuliðinu sem tekur ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hefst á morgun. Hún verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Alfreð Gíslason náði ekki kosningu sem þjálfari ársins heldur Spánverjinn Talant Dusjebaev, þjálfari Kielce. Sonur hans, Alex, sem leikur með Vardar í Makedóníu var svo kosinn besti ungi leikmaðurinn.Stjörnulið Meistaradeildarinnar 2014/2015:Markvörður: Roland Mikler, VeszprémVinstra horn: Uwe Gensheimer, RN LöwenVinstri skytta: Nicola Karabatic, BarcelonaLeikstjórnandi: Mikkel Hansen, PSGHægri skytta: Kiril Lazarov, BarcelonaHægra horn: Víctor Tómas, BarcelonaLínumaður: Renato Sulic, VeszprémVarnarmaður: Rene Toft Hansen, KielBesti ungi leikmaðurinn: Alex Dusjebaev, RK VardarBesti þjálfarinn: Talan Dusjebaev, Kielce44,000 of you had your say and this is what you came up with, the 2014/15 VELUX EHF Champions League All-star...Posted by EHF Champions League on Friday, May 29, 2015 Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Enginn Íslendingur er í stjörnuliði Meistaradeildarinnar sem kosið var af handboltaáhugamönnum á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins.Eins og Vísir greindi frá voru Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður Barcelona, og Alexander Petersson, skytta Rhein-Neckar Löwen, tilnefndir ásamt Alfreð Gíslasyni sem kom til greina sem þjálfari ársins. Þrír samherjar Guðjóns Vals; skytturnar Nikola Karabatic og Kiril Lazarov og hornamaður Víctor Tómas, voru allir kosnir í liðið. Metþáttaka var í kosningunni í ár, en ríflega 44.000 manns tóku þátt að þessu sinni. Einn samherji Alexanders, hornamaðurinn Uwe Gensheimer, er í liðinu, en hann spilaði stórvel með Ljónunum í Meistaradeildinni. Gensheimer er eini leikmaðurinn í stjörnuliðinu sem tekur ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hefst á morgun. Hún verður í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Alfreð Gíslason náði ekki kosningu sem þjálfari ársins heldur Spánverjinn Talant Dusjebaev, þjálfari Kielce. Sonur hans, Alex, sem leikur með Vardar í Makedóníu var svo kosinn besti ungi leikmaðurinn.Stjörnulið Meistaradeildarinnar 2014/2015:Markvörður: Roland Mikler, VeszprémVinstra horn: Uwe Gensheimer, RN LöwenVinstri skytta: Nicola Karabatic, BarcelonaLeikstjórnandi: Mikkel Hansen, PSGHægri skytta: Kiril Lazarov, BarcelonaHægra horn: Víctor Tómas, BarcelonaLínumaður: Renato Sulic, VeszprémVarnarmaður: Rene Toft Hansen, KielBesti ungi leikmaðurinn: Alex Dusjebaev, RK VardarBesti þjálfarinn: Talan Dusjebaev, Kielce44,000 of you had your say and this is what you came up with, the 2014/15 VELUX EHF Champions League All-star...Posted by EHF Champions League on Friday, May 29, 2015
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49 Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Strákarnir okkar allir mættir til Kölnar Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson mættu síðastir með Kiel þar sem flugi liðsins seinkaði. 28. maí 2015 18:49
Nær Alfreð fjórða titlinum í Köln? Enginn þjálfari hefur unnið Meistaradeildina í Final Four-fyrirkomulaginu oftar en Alfreð Gíslason. 28. maí 2015 21:45