Guðjón Valur og Alexander tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2015 13:00 Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson spiluðu stórvel í Meistaradeildinni. vísir/getty/epa Tveir Íslendingar eru tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni í handbolta; Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður Barcelona, og Alexander Peterssson, hægri skytta Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur er búinn að skora 60 mörk í Meistaradeildinni til þessa, mest níu mörk í stórsigri Katalóníurisans gegn ríkjandi Evrópumeisturum Flensburg. Íslenski landsliðsfyrirliðinn spilar til undanúrslita á Final 4-helginni sem fram fer í Köln í lok mánaðarins, en þar mætir Barcelona pólska liðinu Kielce. Guðjón Valur fær samkeppni um stöðuna í liði ársins frá Samuel Honrubia, PSG, Juanin Garcia, Naturhouse, Uwe Gensheimer, RNL og Timur Dibirov, Vardar. Alexander Petersson er tilnefndur í stöðu hægri skyttu, en hann skoraði 48 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem féll úr keppni í átta liða úrslitum eftir tap gegn Veszprém frá Ungverjalandi. Markahæsti leikmaður keppninnar, makedónska stórskyttan Kiril Lazarov, er einnig tilnefndur sem og Zsolt Balogh, leikmaður Pick Zeged, Mako Vujin hjá Kiel og Kim Andersson hjá KIF Kolding. Þá er Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins ásamt þeim Raúl Gonzalez hjá HC Vardar, Juan Pastor hjá Pick Szeged, Veselin Vujovic, þjálfara PPD Zagreb og Talant Dusjsebaev, Kielce. Það er fólkið sem kýs þannig kjósa má okkar stráka hér.Left wing All-Star nominees | VELUX EHF Champions League 2014/15Which of these five splendid left wings deserves to make this season's VELUX EHF Champions League All-star team?Vote for this position and the rest of the team here: http://www.icy.at/ehf/CL_AllStarTeam2015MPosted by EHF Champions League on Tuesday, May 12, 2015 Handbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Tveir Íslendingar eru tilnefndir í lið ársins í Meistaradeildinni í handbolta; Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður Barcelona, og Alexander Peterssson, hægri skytta Rhein-Neckar Löwen. Guðjón Valur er búinn að skora 60 mörk í Meistaradeildinni til þessa, mest níu mörk í stórsigri Katalóníurisans gegn ríkjandi Evrópumeisturum Flensburg. Íslenski landsliðsfyrirliðinn spilar til undanúrslita á Final 4-helginni sem fram fer í Köln í lok mánaðarins, en þar mætir Barcelona pólska liðinu Kielce. Guðjón Valur fær samkeppni um stöðuna í liði ársins frá Samuel Honrubia, PSG, Juanin Garcia, Naturhouse, Uwe Gensheimer, RNL og Timur Dibirov, Vardar. Alexander Petersson er tilnefndur í stöðu hægri skyttu, en hann skoraði 48 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem féll úr keppni í átta liða úrslitum eftir tap gegn Veszprém frá Ungverjalandi. Markahæsti leikmaður keppninnar, makedónska stórskyttan Kiril Lazarov, er einnig tilnefndur sem og Zsolt Balogh, leikmaður Pick Zeged, Mako Vujin hjá Kiel og Kim Andersson hjá KIF Kolding. Þá er Alfreð Gíslason tilnefndur sem þjálfari ársins ásamt þeim Raúl Gonzalez hjá HC Vardar, Juan Pastor hjá Pick Szeged, Veselin Vujovic, þjálfara PPD Zagreb og Talant Dusjsebaev, Kielce. Það er fólkið sem kýs þannig kjósa má okkar stráka hér.Left wing All-Star nominees | VELUX EHF Champions League 2014/15Which of these five splendid left wings deserves to make this season's VELUX EHF Champions League All-star team?Vote for this position and the rest of the team here: http://www.icy.at/ehf/CL_AllStarTeam2015MPosted by EHF Champions League on Tuesday, May 12, 2015
Handbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira