Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum ingvar haraldsson skrifar 10. febrúar 2015 15:42 Panos Kammenos segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. nordicphotos/afp Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikkja og formaður Sjálfstæðra Grikkja, annars ríkisstjórnarflokksins, segir að Grikkjum beri skylda til að leita til annarra aðila sé hugmyndum þeirra um skuldalækkun innan Evrópusambandsins hafnað. Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Fyrri tillögum Grikkja um skuldalækkun hefur verið hafnað af fulltrúum Evrópusambandsins. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segist vona til að Grikkir leggi fram tillögu sem allir aðilar geti sætt sig við á fundinum í dag. „Við viljum semja,“ segir Kammenos í samtali við BBC. „En ef samningar nást ekki, og Þjóðverjar verða of stífir og vilja eyðileggja samstarf Evrópuríkja, þá ber okkur skilda til að fara eftir plani B,“ segir Kammenos. „Plan B er að fá fjármagn frá öðrum ríki. Í besta falli verður það Bandaríkin, en gæti líka orðið Rússland, Kína eða eitthvað annað land,“ segir Kammenos.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira