Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 09:30 Alexander Petersson og Patrick Groetzki fagna. vísir/getty Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015 Handbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015
Handbolti Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira