Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. október til og með 15. október 2015 var 243. Þar af voru 182 samningar um eignir í fjölbýli, 40 samningar um sérbýli og 21 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 9.458 milljónir króna og meðalupphæð á samning 38,9 milljónir króna. Þetta kemur fram í frétt á vef Þjóðskrá Íslands.
Á sama tíma var 30 kaupsamningum þinglýst á Suðurnesjum. Þar af voru 14 samningar um eignir í fjölbýli, 15 samningar um sérbýli og 1 samningur um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 644 milljónir króna og meðalupphæð á samning 21,5 milljónir króna.
Á sama tíma var 22 kaupsamningum þinglýst á Akureyri. Þar af voru 12 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 574 milljónir króna og meðalupphæð á samning 26,1 milljón krónur.
Á sama tíma var 12 kaupsamningum þinglýst á Árborgarsvæðinu. Þar af voru 2 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um sérbýli og 2 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 275 milljónir króna og meðalupphæð á samning 22,9 milljónir króna.
Kaupsamningum fyrir 9,5 milljarða þinglýst á höfuðborgarsvæðinu
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Í öðrum erindagjörðum í Króatíu en að sóla sig með frúnni
Viðskipti innlent

Leggja til að leggja niður „aggressíva“ auglýsingadeild RÚV
Viðskipti innlent


Viðskiptataflið snúist við milli ESB og Rússa
Viðskipti erlent

Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi
Viðskipti innlent

Mikill munur á hækkun fasteignamats milli hverfa
Viðskipti innlent

Segir Play með yngsta flugflota í Evrópu með nýjustu þotunni
Viðskipti innlent

Starfsmaður Amazon Ring njósnaði um konur með dyrabjöllumyndavél
Viðskipti erlent

Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana
Viðskipti innlent

Tæpur milljarður í áburðarverksmiðju í Ölfusi
Viðskipti innlent