Síldarvinnslan skiptir út Beiti Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2015 19:51 Gitte Henning S 349 Mynd/Síldavinnslan Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá kaupum á danska uppsjávarskipinu Gitte Henning S 349. Skip vinnslunnar, Beitir NK 123 mun ganga upp í kaupin og mun afhending nýja skipsins fara fram í desember, er fram kemur á heimasíðu Síldavinnslunar. Þar segir að uppsjávarskipið sé smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í Klaipeda í Litháen og hafi komið nýtt til Danmerkur í apríl 2014. Það er 86,3 metrar að lengd, 17,6 metrar að breidd og 4.138 brúttótonn. Þá eru í skipinu 13 RSW tankar, samtals 3.203 rúmmetrar og ber það um 3200 tonn.Uppbúið langborð í GitteMynd/SíldarvinnslanSkipið er búið búnaði til veiða bæði með flottrolli og nót og þá er aðbúnaður áhafnar „til fyrirmyndar“ en í því eru 12 klefar með 14 rúmum. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segir á heimasíðu fyrirtækisins að með kaupunum á þessu skipi væri hringnum lokað hvað varðar endurnýjun á uppsjávarflota fyrirtækisins, en þessi nýi Beitir er 17 árum yngri en sá eldri. Hann segir mikilvægt að „hið nýja skip væri afar vel búið að öllu leyti og það myndi koma með fyrsta flokks hráefni að landi sem myndi styrkja uppsjávarvinnslu fyrirtækisins,“ eins og það er orðað á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þá muni stærð skipsins og burðargeta nýtast vel á stórum loðnuvertíðum og eins við kolmunnaveiðar á fjarlægum miðum. Nánari upplýsingar um skipið, sem og myndir, má nálgast á heimasíðu Síldarvinnslunnar Gitte Henning er búið búnaði til veiða bæði með flottrolli og nótMynd/SíldarvinnslanStýrihúsiðmynd/síldarvinnslan Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira
Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá kaupum á danska uppsjávarskipinu Gitte Henning S 349. Skip vinnslunnar, Beitir NK 123 mun ganga upp í kaupin og mun afhending nýja skipsins fara fram í desember, er fram kemur á heimasíðu Síldavinnslunar. Þar segir að uppsjávarskipið sé smíðað í Skípasmíðastöðinni Westwen Baltiga í Klaipeda í Litháen og hafi komið nýtt til Danmerkur í apríl 2014. Það er 86,3 metrar að lengd, 17,6 metrar að breidd og 4.138 brúttótonn. Þá eru í skipinu 13 RSW tankar, samtals 3.203 rúmmetrar og ber það um 3200 tonn.Uppbúið langborð í GitteMynd/SíldarvinnslanSkipið er búið búnaði til veiða bæði með flottrolli og nót og þá er aðbúnaður áhafnar „til fyrirmyndar“ en í því eru 12 klefar með 14 rúmum. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar segir á heimasíðu fyrirtækisins að með kaupunum á þessu skipi væri hringnum lokað hvað varðar endurnýjun á uppsjávarflota fyrirtækisins, en þessi nýi Beitir er 17 árum yngri en sá eldri. Hann segir mikilvægt að „hið nýja skip væri afar vel búið að öllu leyti og það myndi koma með fyrsta flokks hráefni að landi sem myndi styrkja uppsjávarvinnslu fyrirtækisins,“ eins og það er orðað á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þá muni stærð skipsins og burðargeta nýtast vel á stórum loðnuvertíðum og eins við kolmunnaveiðar á fjarlægum miðum. Nánari upplýsingar um skipið, sem og myndir, má nálgast á heimasíðu Síldarvinnslunnar Gitte Henning er búið búnaði til veiða bæði með flottrolli og nótMynd/SíldarvinnslanStýrihúsiðmynd/síldarvinnslan
Mest lesið Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Sjá meira