Skýr og ákveðin tímamót Sæunn Gísladóttir skrifar 14. október 2015 16:36 Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku með nýju lógó. Vísir/Anton Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku, sem áður hét MP Straumur, segir samrunaferlið ekki að öllu leyti lokið, hins vegar séu skýr og ákveðin tímamót um þessar mundir með nýju nafni og útliti. „Samrunaferlið er mjög krefjandi umbreytingaverkefni og við gerum okkur grein fyrir því að því sé ekki að fullu leyti lokið,“ segir Sigurður Atli. Um helgina voru 100 dagar frá því að samruni MP banka og Straumst hófst. Sigurður Atli segir í samtali við Vísi að eitt af fjölmörgum verkefnum í því ferli var að endurmarka ásýnd bankans og það hafi verið punkturinn yfir i-ið á þessum fyrstu 100 dögum að koma með nýtt nafn og útlit. „Sameiningin hefur falið í sér útfærslu á stefnumótun fyrir nýja fyrirtækið og það er búið að vera að vinna að í rauninni endurmörkun bankans sem byggði á þeirri stefnumótun frá því síðasta sumar, þannig að nafnið og útlitið það endurspeglar á ýmsan hátt stefnu hins nýja banka,“ segir Sigurður Atli.Næsta skref að skapa virðiSigurður Atli segir að næsta skref bankans felist í því að skapa virði og vinna út frá stefnu bankans með markvissum hætti. „Í því sem búið er hefur áhersla verið lögð á fólkið og hraðar og markvissar aðgerðir og upplýsingamiðlun. Nú hefur stefna verið mótuð og nýtt nafn tekið upp þannig að næstu skrefin felast í því að skapa virði og vinna út frá stefnu okkar með markvissum hætti. Það er næsta skrefið,“ segir Sigurður Atli.30% færri starfsmennAðspurður segir Sigurður Atli að breytingar á starfsmannafjölda sem tengjast sameiningunni sem slíkri sé lokið. „Við erum 80 mann um þessar mundir en starfsmannafjöldinn hefur lækkað um 30% frá síðustu áramótum,“ segir Sigurður Atli. Sigurður Atli lítur björtum augum til framtíðar. „Þær vísbendingar sem við höfum úr rekstrinum eftir sameiningu gefa til kynna að rekstrarleg markmið samrunnans séu samkvæmt áætlun og ríflega það," segir Sigurður Atli. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Kviku, sem áður hét MP Straumur, segir samrunaferlið ekki að öllu leyti lokið, hins vegar séu skýr og ákveðin tímamót um þessar mundir með nýju nafni og útliti. „Samrunaferlið er mjög krefjandi umbreytingaverkefni og við gerum okkur grein fyrir því að því sé ekki að fullu leyti lokið,“ segir Sigurður Atli. Um helgina voru 100 dagar frá því að samruni MP banka og Straumst hófst. Sigurður Atli segir í samtali við Vísi að eitt af fjölmörgum verkefnum í því ferli var að endurmarka ásýnd bankans og það hafi verið punkturinn yfir i-ið á þessum fyrstu 100 dögum að koma með nýtt nafn og útlit. „Sameiningin hefur falið í sér útfærslu á stefnumótun fyrir nýja fyrirtækið og það er búið að vera að vinna að í rauninni endurmörkun bankans sem byggði á þeirri stefnumótun frá því síðasta sumar, þannig að nafnið og útlitið það endurspeglar á ýmsan hátt stefnu hins nýja banka,“ segir Sigurður Atli.Næsta skref að skapa virðiSigurður Atli segir að næsta skref bankans felist í því að skapa virði og vinna út frá stefnu bankans með markvissum hætti. „Í því sem búið er hefur áhersla verið lögð á fólkið og hraðar og markvissar aðgerðir og upplýsingamiðlun. Nú hefur stefna verið mótuð og nýtt nafn tekið upp þannig að næstu skrefin felast í því að skapa virði og vinna út frá stefnu okkar með markvissum hætti. Það er næsta skrefið,“ segir Sigurður Atli.30% færri starfsmennAðspurður segir Sigurður Atli að breytingar á starfsmannafjölda sem tengjast sameiningunni sem slíkri sé lokið. „Við erum 80 mann um þessar mundir en starfsmannafjöldinn hefur lækkað um 30% frá síðustu áramótum,“ segir Sigurður Atli. Sigurður Atli lítur björtum augum til framtíðar. „Þær vísbendingar sem við höfum úr rekstrinum eftir sameiningu gefa til kynna að rekstrarleg markmið samrunnans séu samkvæmt áætlun og ríflega það," segir Sigurður Atli.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira