Greenqloud tapaði 221 milljón Sæunn Gísladóttir skrifar 1. október 2015 16:22 Jón Þorgrímur Stefánsson er framkvæmdastjóri Greenqloud. Árið 2014 tapaði Greenqloud 221 milljón króna. Tap félagsins jókst um tæplega 70 milljónir milli ára. Hrein eign félagsins í árslok nam 115 milljónum króna, samanborið við 161 milljón árið 2013. Skuldir félagsins í árslok námu 552 milljónum króna, samanborið við 173 milljónir árið 2013. Munurinn skýrist að mestu á langtímaskuldum. Félagið hefur staðið í þróun á hugbúnaði. Fram kemur í ársreikningi félagsins að litlar tekjur hafi skilað sér enn sem komið er. Þar sem félagið er þróunarfélag er töluverð áhætta í rekstri þess og framtíðartekjustreymi háð óvissu. Virði þróunarkostnaðar félagsins er háð því að áætlanir stjórnenda um fjármögnun félagsins gangi eftir og að tekjuflæði tengt eigninni í framtíðinni muni vera nægjanlegt. Stjórn félagsins hefur því ákveðið að gefa út breytanlegt skuldabréf fyrir allt að 400 milljónir til þess að styðja við rekstur þess árið 2015. Núverandi hluthafar og eigendur fyrri útgáfu skuldabréfs hafa ákveðið að kaupa bréf af félaginu fyrir 200 milljónir. Eigendur vinna nú við að leita fjárfesta til þess að koma að félaginu á seinni hluta ársins. Þeirri vinnu hefur þó ekki verið lokið. Á árinu störfuðu 17 starfsmenn hjá félaginu miðað við ársverk. Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri Greenqloud, segir mikinn vöxt á markaðnum vera að skila sér í mikilli eftirspurn og athygli á Qstack á alþjóðavísu. “Við höfum farið frá 17 starfsmönnum í 44 á þessu ári til þess að standa skil á samstarfsverkefnum við stór alþjóðleg fyrirtæki, en þessi verkefni munu skila miklum tekjum til fyrirtækisins. Það standa sterkir fjárfestar að baki Greenqloud sem hafa mikla trú á félaginu sem hefur gert okkur kleift að setja mikla þróunarvinnu vöruna okkar” segir Jón Þorgrímur. Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Árið 2014 tapaði Greenqloud 221 milljón króna. Tap félagsins jókst um tæplega 70 milljónir milli ára. Hrein eign félagsins í árslok nam 115 milljónum króna, samanborið við 161 milljón árið 2013. Skuldir félagsins í árslok námu 552 milljónum króna, samanborið við 173 milljónir árið 2013. Munurinn skýrist að mestu á langtímaskuldum. Félagið hefur staðið í þróun á hugbúnaði. Fram kemur í ársreikningi félagsins að litlar tekjur hafi skilað sér enn sem komið er. Þar sem félagið er þróunarfélag er töluverð áhætta í rekstri þess og framtíðartekjustreymi háð óvissu. Virði þróunarkostnaðar félagsins er háð því að áætlanir stjórnenda um fjármögnun félagsins gangi eftir og að tekjuflæði tengt eigninni í framtíðinni muni vera nægjanlegt. Stjórn félagsins hefur því ákveðið að gefa út breytanlegt skuldabréf fyrir allt að 400 milljónir til þess að styðja við rekstur þess árið 2015. Núverandi hluthafar og eigendur fyrri útgáfu skuldabréfs hafa ákveðið að kaupa bréf af félaginu fyrir 200 milljónir. Eigendur vinna nú við að leita fjárfesta til þess að koma að félaginu á seinni hluta ársins. Þeirri vinnu hefur þó ekki verið lokið. Á árinu störfuðu 17 starfsmenn hjá félaginu miðað við ársverk. Jón Þorgrímur Stefánsson, forstjóri Greenqloud, segir mikinn vöxt á markaðnum vera að skila sér í mikilli eftirspurn og athygli á Qstack á alþjóðavísu. “Við höfum farið frá 17 starfsmönnum í 44 á þessu ári til þess að standa skil á samstarfsverkefnum við stór alþjóðleg fyrirtæki, en þessi verkefni munu skila miklum tekjum til fyrirtækisins. Það standa sterkir fjárfestar að baki Greenqloud sem hafa mikla trú á félaginu sem hefur gert okkur kleift að setja mikla þróunarvinnu vöruna okkar” segir Jón Þorgrímur.
Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira