Ákærður fyrir að svíkja 50 milljónir króna undan skatti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. september 2015 11:55 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. vísir/valli Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. Maðurinn er annars vegar ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags síns fyrir uppgjörstímabilin janúar-febrúar 2009 til og með september-október 2010. Hann hafi ekki greitt virðisaukaskatt sem innheimtur var vegna starfsemi félagsins, alls að upphæð 21.039.894 krónur. Þá er maðurinn hins vegar ákærður fyrir að standa skil á efnislega röngum skattframtölum fyrir árin 2010 og 2011 vegna tekjuáranna 2009 og 2010. Telur saksóknari að maðurinn hafi ekki talið fram tekjur í formi úttekta sem hann tók úr félaginu en þær eru skattskyldar samkvæmt lögum um tekjuskatt. Vangreiddur tekjuskattur og útsvar mannsins vegna þessa ákæruliðar nemur 30.058.506 krónum. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira
Sérstakur saksóknari hefur ákært karlmann á sextugsaldri fyrir meiri háttar brot gegn skatta –og bókhaldslögum. Maðurinn er annars vegar ákærður fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskattsskýrslum einkahlutafélags síns fyrir uppgjörstímabilin janúar-febrúar 2009 til og með september-október 2010. Hann hafi ekki greitt virðisaukaskatt sem innheimtur var vegna starfsemi félagsins, alls að upphæð 21.039.894 krónur. Þá er maðurinn hins vegar ákærður fyrir að standa skil á efnislega röngum skattframtölum fyrir árin 2010 og 2011 vegna tekjuáranna 2009 og 2010. Telur saksóknari að maðurinn hafi ekki talið fram tekjur í formi úttekta sem hann tók úr félaginu en þær eru skattskyldar samkvæmt lögum um tekjuskatt. Vangreiddur tekjuskattur og útsvar mannsins vegna þessa ákæruliðar nemur 30.058.506 krónum. Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.
Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Sjá meira