Iðnaðarráðherra tekur undir gagnrýni forstjóra Epal á Isavia Birgir Olgeirsson skrifar 23. ágúst 2015 11:52 Eyjólfur Pálsson, forstjóri Epal, segir forsvarsmenn Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, hægt og rólega vera að átta sig á því að þeir gerðu mistök með því að halda ekki íslenskri hönnun í verslunarrými Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Þetta sagði Eyjólfur í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Epal rak verslun í flugstöðinni í átta ár þar sem fyrirtækið seldi íslenska hönnun samhliða erlendri merkjavöru. Þegar verslunarrými í flugstöðinni var boðið út í fyrra sótti fyrirtækið um að vera áfram þar með verslun en fékk ekki. Eyjólfur sagði fyrirtækið hafa fengið tilkynningu um ákvörðun Isavia í gegnum tölvpóst klukkutíma áður en blaðamannafundur hófst þar sem tilkynnt var hvaða fyrirtæki fengu verslunarrými í flugstöðinni.Urðu undir „Við urðum undir. Það voru aðrir valdir í plássið en það var enginn valinn til að sinna íslenskri hönnun. Henni var bara hent út,“ sagði Eyjólfur í Sprengisandi en tók fram að ýmsir smærri aðilar selji íslenska hönnun í flugstöðinni en ekki í eins stórum stíl og Epal sem rekur þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu.„Náttúrlega fáránlegt“ „Þetta er náttúrlega fáránlegt og ég held að þeir hjá Isavia séu búnir að uppgötva að þetta voru stór mistök hjá þeim. Ég held að þeir séu búnir að uppgötva að það verður að selja íslenska hönnun,“ sagði Eyjólfur og tók fram að málið snúist ekki um að Epal fái að selja íslenska hönnun í flugstöðinni heldur að það verði einfaldlega boðið upp á slíka hönnun, sama hvaða aðili gerir það. Hann á von á því að Isavia gerir breytingar á þessu fyrirkomulagi á næstunni en hann sagðist hafa rætt þetta mál við forsvarsmenn opinbera fyrirtækisins.Ráðherra tekur undir hvert orð Eyjólfs Þessi ummæli hans hafa nú þegar vakið talsverða athygli og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vakið athygli á þeim á Facebook-síðu sinni en þar segist hún taka undir hvert orð Eyjólfs. „Það verður athyglisvert að sjá framhaldið í flugstöðinni - mér fannst Eyjólfur vera að boða fréttir í þeim efnum“Tek undir hvert orð hjá Eyjólfi og það var fróðlegt að hlusta á viðtalið við hann. Það verður athyglisvert að sjá framhaldið í flugstöðinni - mér fannst Eyjólfur vera að boða fréttir í þeim efnumPosted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Sunday, August 23, 2015 Tengdar fréttir ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Fullyrðir að engum gögnum hafi verið eytt Forsvarsmenn Isavia sögðu í bréfi í febrúar að afritum hafi verið eytt og frumgögn hafi verið endursend. 20. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Eyjólfur Pálsson, forstjóri Epal, segir forsvarsmenn Isavia, sem annast rekstur og uppbyggingu allra flugvalla á Íslandi, hægt og rólega vera að átta sig á því að þeir gerðu mistök með því að halda ekki íslenskri hönnun í verslunarrými Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Þetta sagði Eyjólfur í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Epal rak verslun í flugstöðinni í átta ár þar sem fyrirtækið seldi íslenska hönnun samhliða erlendri merkjavöru. Þegar verslunarrými í flugstöðinni var boðið út í fyrra sótti fyrirtækið um að vera áfram þar með verslun en fékk ekki. Eyjólfur sagði fyrirtækið hafa fengið tilkynningu um ákvörðun Isavia í gegnum tölvpóst klukkutíma áður en blaðamannafundur hófst þar sem tilkynnt var hvaða fyrirtæki fengu verslunarrými í flugstöðinni.Urðu undir „Við urðum undir. Það voru aðrir valdir í plássið en það var enginn valinn til að sinna íslenskri hönnun. Henni var bara hent út,“ sagði Eyjólfur í Sprengisandi en tók fram að ýmsir smærri aðilar selji íslenska hönnun í flugstöðinni en ekki í eins stórum stíl og Epal sem rekur þrjár verslanir á höfuðborgarsvæðinu.„Náttúrlega fáránlegt“ „Þetta er náttúrlega fáránlegt og ég held að þeir hjá Isavia séu búnir að uppgötva að þetta voru stór mistök hjá þeim. Ég held að þeir séu búnir að uppgötva að það verður að selja íslenska hönnun,“ sagði Eyjólfur og tók fram að málið snúist ekki um að Epal fái að selja íslenska hönnun í flugstöðinni heldur að það verði einfaldlega boðið upp á slíka hönnun, sama hvaða aðili gerir það. Hann á von á því að Isavia gerir breytingar á þessu fyrirkomulagi á næstunni en hann sagðist hafa rætt þetta mál við forsvarsmenn opinbera fyrirtækisins.Ráðherra tekur undir hvert orð Eyjólfs Þessi ummæli hans hafa nú þegar vakið talsverða athygli og hefur Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vakið athygli á þeim á Facebook-síðu sinni en þar segist hún taka undir hvert orð Eyjólfs. „Það verður athyglisvert að sjá framhaldið í flugstöðinni - mér fannst Eyjólfur vera að boða fréttir í þeim efnum“Tek undir hvert orð hjá Eyjólfi og það var fróðlegt að hlusta á viðtalið við hann. Það verður athyglisvert að sjá framhaldið í flugstöðinni - mér fannst Eyjólfur vera að boða fréttir í þeim efnumPosted by Ragnheiður Elín Árnadóttir on Sunday, August 23, 2015
Tengdar fréttir ISAVIA afhendir ekki forvalsgögn Kaffitárs Málið á leið fyrir dómstóla. 14. ágúst 2015 16:27 Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46 Fullyrðir að engum gögnum hafi verið eytt Forsvarsmenn Isavia sögðu í bréfi í febrúar að afritum hafi verið eytt og frumgögn hafi verið endursend. 20. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Kaffitár krefst afhendingar gagna frá ISAVIA með aðför Kaffitár hefur leitað til sýslumanns um að hann krefjist þess að gögn frá ISAVIA vegna útboðs í Leifsstöð verði afhent. 18. ágúst 2015 12:46
Fullyrðir að engum gögnum hafi verið eytt Forsvarsmenn Isavia sögðu í bréfi í febrúar að afritum hafi verið eytt og frumgögn hafi verið endursend. 20. ágúst 2015 12:15