María Birta á leiðinni til Dr. Phil Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2015 10:07 María Birta og Elli verða í salnum. vísir Leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta verður á áhorfendapöllunum hjá stjörnusálfræðingnum Dr. Phil í dag. Frá þessu greinir hún á Facebook-síðu sinni en eiginmaður hennar ákvað að koma henni á óvart og í raun hrekkja hana. María býr Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Ella Egilssyni. „Elli ákvað að djóka aðeins í mér og sendi e-mail á Dr. Phil,“ segir hún á Facebook. Hann mun hafa sent tölvupóst til umsjónamanna þáttarins og sagt að María væri mjög mikill aðdáandi og það væri draumur hennar að vera í salnum. „Til að gera geri langa sögu stutta. Það var verið að hringja í Ella og þeir sögðust vera mjög impressed yfir þessu uppátæki hans að koma mér svona á óvart með að uppfylla þennan mikla draum minn.“ María segir að þau hjónin eigi að mæta í þáttinn í dag. „Ég er í kasti.... ég þarf að fara að step up my game í stríðkeppninni okkar!!! Þetta toppar ALLT!!!“ Dr. Phil er frægasti sálfræðingur heimsins og hefur hann haldið úti sjónvarpsþætti síðan árið 2002. Hann komst fyrst upp á sjónarsviðið sem reglulegur gestur í þætti Oprah á sínum tíma. Elli Egilsson var einn meðlima hljómsveitarinnar Steed Lord, en í dag reka þau saman verslunina MONO ásamt því að María á verslunina Maníu. Þau eru samt sem áður búsett vestanhafs. Elli Egilsson ákvað að djóka aðeins í mér og sendi e-mail á Dr. Phil... Sagði honum víst að ég væri mega fan og það að...Posted by Maria Birta on 24. ágúst 2015 Tengdar fréttir Er nakin án skartgripanna María Birta opnar fataskápinn. 30. ágúst 2014 19:00 Verða í auglýsingu fyrir The Kooples Hjónin María Birta og Elli Egilsson voru valin af ljósmyndara tískurisans The Kooples 24. mars 2015 08:00 Ungir Steed Lord-bræður herma eftir Michael Jackson Myndbandið var tekið upp af föður þeirra árið 1988. 29. september 2014 14:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Leikkonan, fyrirsætan og verslunareigandinn María Birta verður á áhorfendapöllunum hjá stjörnusálfræðingnum Dr. Phil í dag. Frá þessu greinir hún á Facebook-síðu sinni en eiginmaður hennar ákvað að koma henni á óvart og í raun hrekkja hana. María býr Kaliforníu ásamt eiginmanni sínum Ella Egilssyni. „Elli ákvað að djóka aðeins í mér og sendi e-mail á Dr. Phil,“ segir hún á Facebook. Hann mun hafa sent tölvupóst til umsjónamanna þáttarins og sagt að María væri mjög mikill aðdáandi og það væri draumur hennar að vera í salnum. „Til að gera geri langa sögu stutta. Það var verið að hringja í Ella og þeir sögðust vera mjög impressed yfir þessu uppátæki hans að koma mér svona á óvart með að uppfylla þennan mikla draum minn.“ María segir að þau hjónin eigi að mæta í þáttinn í dag. „Ég er í kasti.... ég þarf að fara að step up my game í stríðkeppninni okkar!!! Þetta toppar ALLT!!!“ Dr. Phil er frægasti sálfræðingur heimsins og hefur hann haldið úti sjónvarpsþætti síðan árið 2002. Hann komst fyrst upp á sjónarsviðið sem reglulegur gestur í þætti Oprah á sínum tíma. Elli Egilsson var einn meðlima hljómsveitarinnar Steed Lord, en í dag reka þau saman verslunina MONO ásamt því að María á verslunina Maníu. Þau eru samt sem áður búsett vestanhafs. Elli Egilsson ákvað að djóka aðeins í mér og sendi e-mail á Dr. Phil... Sagði honum víst að ég væri mega fan og það að...Posted by Maria Birta on 24. ágúst 2015
Tengdar fréttir Er nakin án skartgripanna María Birta opnar fataskápinn. 30. ágúst 2014 19:00 Verða í auglýsingu fyrir The Kooples Hjónin María Birta og Elli Egilsson voru valin af ljósmyndara tískurisans The Kooples 24. mars 2015 08:00 Ungir Steed Lord-bræður herma eftir Michael Jackson Myndbandið var tekið upp af föður þeirra árið 1988. 29. september 2014 14:00 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Sjá meira
Verða í auglýsingu fyrir The Kooples Hjónin María Birta og Elli Egilsson voru valin af ljósmyndara tískurisans The Kooples 24. mars 2015 08:00
Ungir Steed Lord-bræður herma eftir Michael Jackson Myndbandið var tekið upp af föður þeirra árið 1988. 29. september 2014 14:00