Google endurskipulagt undir nafninu Alphabet Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2015 22:53 Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Vísir/EPA Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrirtækið Google hefur nú farið í gegnum mikla endurskipulagningu. Fyrirtækinu hefur verið skipt niður í hin ýmsu fyrirtæki sem öll eru undir nýju eignarhaldsfélagi sem fengið hefur heitið Alphabet. Fjárfestar hafa tekið endurskipulagningunni vel og verðabréf fyrirtækisins hækkuðu hratt í verði í kjölfar tilkynningar frá Alphabet. Það sem af er árinu hafa hlutabréf í fyrirtækinu hækkað um 25 prósent. Larry Page, framkvæmdastjóri Alphabet, sendi út tilkynningu um endurskipulagninguna nú í kvöld. Hana má sjá hér.Samkvæmt Bloomberg verða hin ýmsu verkefni Alphabet undir mismundandi fyrirtækjum, sem gefa þeim meira gegnsæi og sveigjanleika. Tæknirisinn er með tærnar víða og árið 2013 stofnaði Google fyrirtækið Calico, sem hefur það markmið að koma í veg fyrir dauða eða lengja líf fólks. Þannig geta til dæmis Google, Youtube, Android mobile software, Google Ventures, Google Capital og Google X, allt orðið einstök fyrirtæki í eigu Alphabet. Það gefur fjárfestum betri innsýn inn í gang hvers hluta Alphabet fyrir sig. Á vef Business Insider kemur hins vegar fram að Google haldi í raun hinum hlutum tæknirisans á floti.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira