Starfsmönnum WOW air fjölgað um allt að tvö hundruð á næstu misserum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 13:13 WOW air fjölgaði nýlega flugleiðum sínum og flýgur nú meðal annars til Bandaríkjanna. vísir/vilhelm Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar. Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Flugfélagið WOW air auglýsir í Fréttablaðinu í dag eftir 50 nýjum flugmönnum til starfa. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, segir í samtali við Vísi að fjölgun flugmanna sé liður í stækkun flugfélagsins sem hefur nýhafið flug til dæmis til Bandaríkjanna og Dublin. „Nú starfa hjá okkur um þrjátíu flugmenn svo þetta er mikil fjölgun. Þetta ætti að vera gott tækifæri fyrir íslenska flugmenn sem margir hverjir þurfa að starfa erlendis hluta úr ári vegna þess að ekki hefur verið nægt starfsframboð hér á landi,“ segir Svanhvít. 150 flugliðar starfa auk þess hjá WOW, þar af eru 48 sem ráðnir voru inn fyrir sumarvertíðina í ár. Svanhvít segir að viðbúið sé að flugfélagið þurfi að bæta við sig allt að 200 starfsmönnum á næstu misserum; þeim 50 flugmönnum sem auglýst er eftir í dag auk flugliða. WOW rekur núna sex flugvélar. Félagið á tvær vélar en leigir hinar fjórar. Á næsta ári er ráðgert að bæta við þremur vélum í flotann, að sögn Svanhvítar.
Tengdar fréttir Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30 Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00 WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12 WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21 WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37 Mest lesið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Sjá meira
Wow air flýgur beint til Montreal í byrjun næsta árs Wow air hyggst fjölga áfangastöðum í Norður-Ameríku á næsta ári. 29. maí 2015 11:30
Vélarbilun og þrumur töfðu flug hjá WOW Fjölmörgum flugvélum WOW air hefur seinkað um fleiri klukkustundir síðustu tvo daga. 4. júní 2015 07:00
WOW air byrjað að fljúga til Dublin Fyrsta ferðin í morgun. Flogið þrisvar í viku árið um kring. 2. júní 2015 15:12
WOW fundar vegna flugfreyju í flugi Ásmundar Einars „Þetta er mjög alvarlegt mál,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafultrúi WOW Air. 20. maí 2015 12:21
WOW segir engan í áhöfn hafa brotið trúnað Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis eður ei þegar hann kastaði upp í flugi Wow Air til Washington nú á dögunum. 20. maí 2015 17:37
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent